Skák


Skák - 01.04.1994, Qupperneq 11

Skák - 01.04.1994, Qupperneq 11
hxg5, þá kemur 17. hxg5 g6 18. Dh3 og svartur stendur frammi fyrir óleysanlegum vandamálum, t.d. 18. - Rd4 19. Rg4 Rf5 20. Rf6t Bxf6 21. exf6 Dd8 22. g4 Rg7 23. fxg7 og 24. Be5t. 17. Rg4 Rf5 18. Rf6t! Eftir þessa fóm neyðist svartur til að opna kóngsstöðu sína. 18. - gxf6 Ekki gekk 18. - Kh8 vegna 19. Dxf7! hxg5 20. Dh5t Rh6 21. hxg5 með óstöðvandi sókn. 19. exf6 Dd8 20. Bh3 Riddarinn á f5 heldur kóngs- stöðunni saman og því er ekkert eðlilegra en að skipta honum upp. Slæmt væri 20. g4? vegna 20. - Bxf6 21. gxf5 hxg5 22. hxg5 Bh8 (22. - Bxb2? 23. f6!) 23. g6 fxg6 24. fxg6 Ha7! og sóknin stöðvast. 20. - Bxf6 21. Bxf5 Bg7 Til sömu niðurstöðu leiðir 21. — exf5 22. Dxh6 Bxg5 23. Bxg5 f6 24. He6 Rd7 25. Dg6t Kh8 26. Hael og svartur er vamarlaus gagnvart 26. He7. 22. Hxe6! Rothöggið á svörtu kóngsstöð- una og lokin eru í nánd. Eftir framhaldið... 22. - Bc8 23. Bh7t Kh8 24. Hxh6Bxh6 25. Dxh6 ...gafst svartur upp. Skýringar: Arinbjörn Gunnarsson, Stefán Þór Sigurjónsson. Skák nr. 7341 Hvítt: Haukur Angantýsson Svart: Halldór Grétar Einarsson Kóngsindversk vörn 1. g3 Rf6 2. Bg2 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. d3 d6 6. Hbl a5 7. a3 c6 8. e4 e6 9. d4 e5 10. Rge2 exd4 11. Rxd4 Db6 12. Rde2 Be6 13. b3 Rbd7 14. 0-0 Rc5 15. h3 Hfd8 16. Be3 Da6 17.14 Rfxe4 18. Rxe4 Rxe4 19. Bxe4 Bxh3 20. Bg2 Bf5 21. Hcl Bb2 22. Rd4 Bd7 23. Hbl Bxa3 24. f5 Bc5 25. Df3 Be8 26. Df4 d5 27. fxg6 hxg6 28. Re6 Bxe3t 29. Dxe3 Hd7 30. Dh6 Gefið. HEFUR PÚ GREITT ÁSKRIFTARGJALDIÐ? DÆMAHORNIÐ Joseph A. Potter Mát í 2. leik Carlo Cozio Mát í 3. leik T. M. Brown Mát í 4. leik SKÁK 71

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.