Skák


Skák - 01.04.1994, Page 12

Skák - 01.04.1994, Page 12
Helgi Ólafsson: Islendingar í fimmta sæti á HM-landsliða í Luzern Framhald úr 2. tbl. 5. umferð: Uzbekistan - Kúba 2'A:1Z Rússland - Úkraína 2Z:1Z Armenía - Bandar. 1Z:2Z Lettland - ísland 2Z:1Z Sviss - Kína 1Z:2Z Rétt eins og viðureignin við Armena var þetta algerlega óþarft tap. Við eigum að vera með betra lið en Lettamir en einhver þreyta var í liðsmönn- um: ísland - Lettland 1Z:2Z Jóhann - Shirov 0:1 Margeir - Kengis Z:Z Helgi - Lanka 0:1 Hannes - Gipslis 1:0 Þreytumerkin komu nú fram í því að Jóhann víxlaði leikjum í byrjunn tafls, tefldi annað afbrigði en hann ætlaði sér í fyrstu og sat uppi með heldur lakari stöðu sem hann tefldi þó af öryggi. í 27. leik skildi Shirov eftir óvaldað peð á b2, en sá möguleiki fór framhjá Jóhanni. Peðsránið er þó ekki alveg einfalt: 27. - Dxb2 28. Rd4 Dc3 29. Hc2 Da5 30. Rb3 Dc7 31. Hh2 með hugmyndinni Bcl og - Bb2. Jóhann lék 27. - Bf3, en í 29. leik missti hann af bestu áætluninni, 29. - Bxe2! 30. Dxe2 Bc3 og með biskupinn á löngu skálínunni sífellt hótandi uppskiptum með -Bd4 er ekki að sjá að hvítur hafi neitt sérstakt upp á að spila. Aður kom ég aðeins inn á skákklukkuna. Jóhann taldi sig eiga meiri tíma en raun varð á. Um það leyti sem hann lék 40. - Dh2t féll hann á tíma. Staðan var þó töpuð vegna 41. Kfl Dh It 42. Bgl o.sfrv. Skák nr. 7342 Hvítt: Alexei Shirov Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7. Be3 Rf6 8. 0-0 Bb4 9. Ra4 0-0 10. Rxc6 bxc6 11. f4 Hb8 12. Bd3 Be7 13. c4 d6 14. g4 c5 15. g5 Rd7 16. Hf2 g6 17. h4 f5 18. h5 Hf7 19. hxg6 hxg6 20. Hh2 Rf8 21. exf5 gxf5 22. Rc3 Bd8 23. Hcl Hh7 24. Hcc2 Bb7 25. Hxh7 Dxh7 26. Hh2 Dg7 27. Re2 BO 28. b3 Ba5 29. Kf2 Bg4 30. Dhl Rg6 31. Hh6 Rf8 32. Hh4 Rg6 33. Hxg4 fxg4 34. Dh5 Rf8 35. Dxg4 Hb7 36. Rg3 Hf7 37. Rh5 Db2t 38. Kf3 Dh2 39. g6 Dhlt 40. Kf2 Dh2t - og Jóhann féll á tíma um leið og hann lék þessum leik. Kengis teflir Bogo-indversku vörnina að hætti Eingorn sem hóf að skáka á b4 með kóngs- riddarann inni. Þetta er ekki svo galin leikaðferð, a.m.k. fær Margeir ekkert út úr byrjuninni. Drottningauppskipti virðast ekki TÖLVUSETNING, FILMUVINNA, PLÖTUGERÐ, OFFSET- OG HÆÐARPRFNTUN SKAKPRENT DUGGUVOGI 23, REYKJAVÍK, SÍMI31975 OG 31335 72 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.