Skák


Skák - 01.04.1994, Síða 13

Skák - 01.04.1994, Síða 13
bæta stöðu hans. Lokastaðan er síst lakari á svart eftir 29. - Rd7 með það l'yrir augum að leika - Rdc5: Skák nr. 7343 Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Edvins Kengis Bogo-indversk vörn 1. d4 e6 2. c4 Bb4t 3. Bd2 a5 4. Rf3 d6 5. g3 Rc6 6. Bg2 e5 7. d5 Bxd2t 8. Dxd2 Rb8 9. Rc3 Rh6 10. Dg5 Dxg5 11. Rxg5 Rf5 12. 0-0 Ra6 13. b3 h6 14. Rge4 Bd7 15. e3 Re7 16. f4 exf4 17. exf4 0-0 18. Hfel Hfe8 19. Kf2 Rb4 20. Hedl Bg4 21. Bf3 Bxf3 22. Kxf3 Rf5 23. Hacl He7 24. a3 Ra6 25. g4 Rh4t 26. Kg3 Rg6 27. h4 Hae8 28. h5 Rf8 29. Kf3 - Jafntefli. Kannski er þessi skák einhvers- konar afleiðing af viðureigninni við Minasjan. Það liggur við að maður þurfi að leita í afsakana- banka Jan Timmans til að skýra út hinn hörmulega leik 19. - f5. Ég var á valdi þeirrar ranghug- myndar að hvítur hefði tapaði hrókunarréttinum. Eftir 19. - hxg6 20. 0-0 f5 hefur á svartur betri færi, þó peðin á d5 og e6 virðist í fljótu bragði ógnandi: Skák nr. 7344 Hvítt: Zigurds Lanka Svart: Helgi Olafsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Be2 Be7 8. f4 Dc7 9. g4 b5 10. g5 Rfd7 11. a3 Rb6 12. Bf3 Rc4 13. Bcl Rd7 14. Bg2 Bb7 15. f5 Rde5 16. fxe6 0-0 17. Rd5 Bxd5 18. exd5 f6 19. g6 f5 20. gxh7t Kh8 21. 0-0 f4 22. Khl Bg5 23. Be4 Hf6 24. Dh5 Bh6 25. b3 Dc5 26. Rf5 Rb6 27. e7 Hxf5 28. Dxf5 g6 29. De6 Dd4 30. e8(D)t Hxe8 31. Dxe8t Kxh7 32. De7t Kh8 33. Bg2 f3 34. Bh3 - og svartur gafst upp. I fyrsta sinn á skákferlinum tefldi Hannes Hlífar gegn Skandinavíska leiknum og ég er ekki frá því að hann hafi öðlast nýja sýn á þessa lítt metnu byrjun. Hannes var á þeirri skoðun að 14. Rxg6 hefði tryggt honum betri stöðu en þess í stað kaus hann að seilast eftir peði á b7 og fannst sumum það hraust- lega gert, því eftir 19. - e5 er svarta staðan miklu meira en peðsins virði. Gipslis virtist hinsvegar ákaflega taugaóstyrkur og lagði út í vafasama aðgerð, 20. - Dxg4 er mun lakara en 21. — exd4 22. Bxd4 Dxg4 með hugmyndinni 23. Hxd3 Bxd3 24. Dxd3 Hfd8 25. Rc2 Bxc5 26. Hdl Bxd4 27. Rxd4 Hb4 og svartur vinnur. Það er eins og Gipslis hafi ekki tekið með í reikinginn sterkan vamarleik, 24. f4!, sem stígur bremsuna á allar sóknartilraunir svarts: Skák nr. 7345 Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Aivar Gipslis Skandinavískur leikur 1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5t Bd7 4. Be2 Rxd5 5. d4 Bf5 6. Rf3 e6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Ra3 0-0 10. Be3 a5 11. Dd2 Rd7 12. Hfdl Rf6 13. Re5 Dc8 14. g4 Bg6 15. Bf3 Rd7 16. Rxd7 Dxd7 17. Bxb7 Hab8 18. Bg2 Rd3 19. c5 e5 20. Dc3 Dxg4 21. Hxd3 e4 22. Hddl f5 23. h3 Dh4 24. f4 exf3 25. Bf2 Dg5 26. DxO Bh5 27. Dd5t Bf7 28. De5 Hxb2 29. Dg3 Dh6 30. Dc3 Hb4 31. Rc2 Hc4 32. Dd3 f4 33. Rel Bf6 34. Df5 Hc3 35. Hd3 Bg6 36. Dd5t Bf7 37. Dc6 Hc4 38. Hadl - og Gipslis gafst upp. SKÁKPRENT Dugguvogi23 • Sími 31975 SKÁK 73

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.