Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 15
það upp fyrir mér að fyrir
röskum tveimur árum vann 16
ára piltkom, Héðinn Steingríms-
son, þennan öfluga stórmeistara
á skákmóti í Ungverjalandi.
Eðlilegasti leikurinn er 12. O-O,
en mér gast ekki að 12. - h6! 13.
Bd2 Rfg4 með „ýmsum
hótunum“. Eftir 14. h3 er ekki að
sjá að svartur geti notfært dálítið
viðkvæma kóngsstöðu hvíts.
Betra er 13. - c5, t.d. 14. Rb3
De8 ásamt - b6 og - Bb7.
12. - Rf7 13. Be3 Rg4!
14. Bxg4 Bxg4 15. f3 He8
16. Bf2 Bd7 17. h4
Ekki var það vonunr seinna að h-
peðið tæki á rás. Og Malanjúk er
ekki seinn á sér að ná gagnsókn
drottningarmegin.
17. - c5 18. Rde2 b5
19. h5 Df6
Annar möguleiki var 19. - bxc4
20. hxg6 Dg5t og eftir skákina
taldi Malanjúk sig hafa misst þar
upplagt tækifæri. En eftir 21.
Dd2 Dxd2t (21. - Dxg6 22.
Rf4! er hættulegt) 22. Hxd2
hxg6 23. Bxc5 dxc5 24. Hxd7
Re5 25. Hd6! er staðan í
jafnvægi.
20. hxg6 hxg6 21. cxb5 Bxb5
22. Rc3 Bc6 23. Rge4 Bxe4
24. Rxe4 De6
HUGSAÐU EINS OG
STÓRMEISTARI
eftir A. Kotov
Munið áskrifendaafsláttinn!
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 • Sími 31975
Skiptamunsfórnin 24. - Hxe4!?
var allrar athygli verð. Eftir 25.
fxe4 Hb8 26. b3 Hb4 hefur
svartur nægar bætur en sennilega
ekki meira. Framhaldið gæti
orðið 27. Hhel Dalt 28. Kd2
De5 og mér sýnist hvítur eigi
vart betri leik en 29. Kcl með
jafntefli.
25. Rc3 Hab8 26. Hhel Df6
27. Hxe8t Hxe8 28. Re4 De6
29. Db3!
Svartur var þess albúinn að leika
29. - Hb8, en þessi leikur, sem
byggir á hugmyndinni 29. - c4
30. Db5! nreð betri stöðu á hvítt,
færir skákina yfir á annað plan.
Allar vonir um kóngssókn hafa
brugðist, en í komandi endatafli
greindi ég örsmáa vinnings-
möguleika.
29. - Dxb3 30. axb3 Hb8
31. Kc2
Aðeins var jafntefli að hafa með
31. Rxd6 Hxb3 32. Rxf7 Kxf7
33. Hd7t Kg8 34. Hxa7 Bxb2t
35. Kc2 Hc8 36. Kxb2 Hxc5
o.s.frv.
31. - c4 32. b4!
Þessi peðsfórn er eina leið hvíts
til að halda taflinu gangandi.
Eftir 32. Bxa7 cxb3t 33. Kbl
Hc8 kemst hvítur ekkert áleiðis.
32. - Hxb4
34. f4 Hb3
36. Hxd4 Hb4
38. Ha5 Kg7
33. Bd4 a5
35. Rc3 Bxd4
37. Hd5 a4
39. Ha6 Kf8
Áætlun hvíts hefur heppnast
fullkomlega, svarta staðan er
afar óvirk og hvítur getur
hvenær sem er jafnað liðsmun-
inn. Hér kemur 40. Hxa4 sterk-
lega til greina. Eftir 40. - Hxa4
41. Rxa4 strandar 41. - d5 á 42.
Rb6 o.s.frv. Svartur leikur best
40. - Ke7 og þá stoðar 41. Rb6
Helgi Ólafsson
SKÁK 75