Skák


Skák - 01.04.1994, Síða 17

Skák - 01.04.1994, Síða 17
andi atburðarás virðist þvinguð: 33. bxa5 g4 34. a6 Rg7 35. a7 Ha8 37. Dc2 (37. Dc3 Rxe4 38. Bxe4 Hxa7!) Dd8. Hér á hvítur um nokkrar leiðir að velja: A: 38. b6 (nærtækasta leiðin) cxb6 38. Bb5 De7 39. Da4 gxh3 40. gxh3 Dh4 41. Bc6 Hxa7 42. Dxa7 Dxh3 og svartur hefur nægar bætur fyrir skiptamuninn. B: 38. h4!? (hugmyndin er að halda riddaranum á g3 frá) 38. - gxf3 39. gxf3 Re8 40. Dc6! Rf6 (eða 40. - Kf8 41. Db7 Kg8 42. Ha6 Kf8 43. Hc6 Kg8 44. b6 cxb6 45. Ba6 með hótuninni 46. Hc8. Svartur er varnarlaus) 41. b6! cxb6 42. Bb5 með hótuninni 43. Db7 og 44. Bc6. Það er ástæða til að staðnæmast svo lengi við þessa möguleika því riddarinn ráðagóði á eftir valda miklum usla í herbúðum Frolovs áður en hann er burt- kallaður í 46. leik. C7-peðið heldur stöðu svarts saman og eftir að það fellur í 41. leik bíða sömu örlög d6- og b6-peðsins. Frípeð hvíts á b-línunni gerir svo út um málin. I lok skákarinnar lagði Frolov eld að eigin stöðu. SKÁKPRENT Dugguvogi23 • Sími 31975 Þessari viðureign lauk síðast allra. Eftir fimm erfiðar umferðir höfðum vinn unnið eina viður- eign og tapað fjórum með minnsta mun - en við töpuðum ekki skák það sem eftir var! Skák nr. 7349 Hvítt: Karl Þorsteins Svart: Artur Frolov Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 e5 8. d5 Rbd7 9. Dd2 Rc5 10. f3 Rh5 11. Bdl f5 12. Bc2 f4 13. Bf2 a5 14. Rge2 b6 15. a3 Bf6 16. 0-0-0 Bh4 17. Bxh4 Dxh4 18. b4 axb4 19. axb4 Ra6 20. Rb5 Bd7 21. Kb2 Bxb5 22. cxb5 Rb8 23. Del De7 24. Dc3 Rd7 25. Hal Hxal 26. Hxal Rdf6 27. Rcl Re8 28. Dd2 Dh4 29. h3 Rg3 30. Rb3 h5 31. Bd3 g5 32. Ra5 g4 33. hxg4 hxg4 34. Rc6 Rg7 35. Dc2 Kh7 36. Ha7 gxf3 37. gxf3 Hf7 38. Rb8 Re8 39. Ra6 Dhl 40. Ha8 Rg7 41. Rxc7 Dxf3 42. Re6 Kg6 43. Hd8 Dhl 44. Hxd6 Ha7 45. Dbl Dg2+ 46. Kb3 Rxe6 47. Hxe6+ Kf7 48. Hxb6 Re2 49. Ha6 Rd4+ 50. Ka4 Hb7 51. b6 Kf6 52. Bc4 Dd2 53. Ka5 Dc3 54. Da2 54. - Rc2 55. Db3 Dal+ 56. Da4 Ra3 57. Dc6+ Kg5 58. Dxb7 Rb5+ 59. Kxb5 Da4+ 60. Kxa4 - og Frolov og gafsl upp. 6. umferð: Kúba - Kína V/:2'A Island - Sviss VÁ-.VÁ Bandar. - Lettland 2:2 Ukraína - Armenía V/i:2'á Uzbekistan - Rússl. 1Á:2Á Við voru lausir við liðin frá nýfrjálsu lýðveldum fyrrum Sovétríkjanna og gátum horft vonbjörtum augum til loka- umferðanna. Svissneska liðið hafði ekki staðið undir vonum manna, slíkur regimunur er enn á Kortsnoj og öðrum þarlendum skákmönnum að furðu vekur. Svisslendingar hafa um langt árabil haldið fjölmörg sterk alþjóðleg mót en ekkert bólar á framförum þeirra bestu manna og er Werner Hug heimsmeistari unglinga 1971 kannski besta dæmið þar um. Svisslendingar höfðu þegar hér var komið sögu aðeins unnið eina skák í mótinu. SKÁK 77

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.