Skák


Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 19

Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 19
Re5 29. b5 axb5 30. axb5 Bd7 31. Ra4 Be6 32. c6 bxc6 33. Rc5 Bc4 34. b6 Bxe2 35. Kxe2 He8 36. KÍ2 Kf7 37. b7 Ke7 38. Ra6 Rd7 39. Helt Kf7 40. Hxe8 Kxe8 41. b8(D)t Rxb8 42. Rxb8 c5 43. Ra6 c4 44. Rc7t Kd7 45. Rd5 Ke6 46. Rf4t Kf5 47. Ke3 c3 48. Kf3 c2 49. Rd3 Kg5 50. h3 h4 51. g4 f5 52. gxf5 Kxf5 53. Rcl g5 54. Re2 g4t 55. hxg4t Kg5 - Jafntefli. Byrjunin misfórst illa hjá Hannesi, því Hug endurbætti taflmennsku Sævars Bjamasonar frá Islandsmótinu í september, 7. - Rxd4 inniheldur skemmtilega gildru: 8. Bxa5t Dxa5 9. b4 Dd8 10. Rdót Kf8 11. bxc5 Da5t! og hvítur getur gefið. Hvítur leikur betur 10. Rxd4 cxd4 11. Rf3 og Hannes HMfar Stefánsson hefur þá þokkalega stöðu. Hannes valdi aðra leið og eftir 16. leiki bauð Hug jafntefli: Skák nr. 7352 Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Werner Hug Frönsk vöm 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. Bd2 Rc6 7. Rb5 Rxd4 8. Rxd4 cxd4 9. Bb5t Bd7 10. Bxd7t Kxd7 11. Rf3 Bb6 12. 0-0 Re7 13. a4 a6 14. Ha3 h6 15. Hb3 Rc6 16. a5 Bc7 - Jafntefli. Uppskiptaafbrigðið í slavnesku vörninni á alltaf sína tryggu áhangendur en nú um stundir nýtur það ekki mikilla vinsælda. Leikaðferð sem byggist á 9. Bb4 er ekki svo galin en hvítur fylgir henn i ekki rétt eftir, 12. 0-0 er ónákvæmni. Með 13. - Da5! virðist svartur vera að leggja út í vafasaman leiðangur því nteð smá leikbrellur, 16. Re5t og 17. Rxd5t vinnur hvítur peð um stundarsakir. Hann hefði betur kosið að leika 14. Dxa5 Rxa5 15. Bxd7t Kxd7 16. Ra4 og ætti þá að halda jöfnu tafli eftir t.d. 16. - Ke7 17. Hfcl o.sfrv. Costa láðist að meta stöðuna sem upp kemur: svartur nær yfirráðum eftir c-línunni, valdar hinn mikilvæga bl-reit og jafnar liðsmuninn fljótlega. Eftirleikur- inn reynist Karli auðveldur, hann teflir af miklum þrótti allt til loka skákarinnar, 36. - Hhlt! er laglegur lokahnykkur: Skák nr. 7353 Hvítt: Jean-Luc Costa Svart: Karl Þorsteins Slavnesk vöm 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Dc7 7. Bd2 Rc6 8. Bb5 e6 9. Bb4 Bxb4t 10. Dxb4 Rd7 11. Da3 a6 12. 0-0 Hc8 13. Rc3 Da5 14. Bxc6 Dxa3 15. Bxd7t Kxd7 16. Re5t Ke7 17. Rxd5t exd5 18. bxa3 f6 19. Rf3 Hc3 20. h3 Hhc8 21. a4 Ha3 22. g4 Bd3 23. Hfcl Hxclt 24. Hxcl Kd6 25. Hc8 Hxa4 26. Hd8t Kc7 27. Hg8 Hxa2 28. Hxg7t Kb8 29. h4 a5 30. g5 fxg5 31. Re5 Bf5 32. hxg5 a4 SKÁK 79

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.