Skák - 01.04.1994, Page 20
33. Hf7 Bg6 34. Hd7 a3 35.
Hxd5 Halt 36. Kh2
36. - Hhlt 37. Kg3 a2 38.
Rd7tKc7
- og hvítur gafst upp.
Fegurðarverðlaun
Skákin sem hlaut fegurðar-
verðlaun mótsins var tefld í
þessari umferð. Sagt var eftir á
að sigurvegarinn Shirov hefði
aðeins þurft að leika tvo leiki frá
eigin brjósti, allt annað mun hafa
verið heinravinna. Botvinnik-
afbrigðið hefur tekið miklum
breytingum allt frá þeim tíma er
Garrij Kasparov rústaði mönnum
á hinu gagnmerka Sovétmeist-
aramóti 1981-’82. Frá fræði-
legum sjónarhóli er þessi skák
einkar athyglisverð:
Skák nr. 7354
Hvítt: Gata Kamsky
Svart: Alexei Shirov
Slavnesk vörn
1. d4 d5
3. Rc3 Rf6
5. Bg5 dxc4
7. e5 h6
9. Rxg5 hxg5
11. exf6 Bb7
13. d5 Bh6
2. c4 c6
4. Rf3 e6
6. e4 b5
8. Bh4 g5
10. Bxg5 Rbd7
12. g3 c5
Gamli leikurinn 13. - Db6
stendur ekkert sérstaklega vel
eins og skákin Piket -
Nalbandian bar með sér. Hún var
tefld á vettvangi mikillar
fræðilegrar baráttu í slavnesku
vörninni, millisvæðamótinu í
Biel sl. sumar: 14. Bg2 0-0-0
15. 0-0 b4 16. Ra4 Db5 17. a3
Rb8 18. axb4 cxb4 19. Dg4
Bxd5 20. Hfcl Rc6 21. Bxd5
Hxd5 22. Hxc4 Kd7 23. Hdl
Re5 og nú kom sleggjan 24.
Hc5!! Rxg4 25. Hdxd5t exd5
26. Hxb5 Rxh2 27. Kg2 Rg4 28.
Hxd5 Ke6 29. Hd8 og hvítur á
vinningsstöðu. Er það ekki
tímanna tákn að hinn bráðsnjalli
leikur 24. Hc5 skuli vera upp-
finning tölvuforritsins Fritz? Það
er nánast útilokað að ætla að
rannsaka hvössustu afbrigði
skákfræðanna án þess að notast
við einhver hinna sterku skák-
forrita sem fáanleg eru á
markaðnum.
14. Bxh6 Hxh6 15. Dd2 Dxf6
16. 0-0-0
Sama kvöld og þessari skák lauk
hittum við Shirov á fömum vegi;
hann hefur reyndar eitthvert
undarlegasta göngulag sem
nokkur maður getur haft, en í
þessum flaksandi hreyfingum
hlýtur að búa mikil þekking.
Shirov trúði okkur fyrir því að
13. - Bh6 væri eini teflanlegi
leikurinn í Botvinnik-aíbrigðinu:
„Allt annað tapar,“ sagði hann.
16. - Kf8 er reyndar uppástunga
Júsupovs eftir skák við Shirov í
Linares fyrr á þessu ári. Þar lék
Shirov 16. - Bxd5 og framhaldið
varð 17. Rxd5 exd5 18. Bg2 Rb6
og nú missti Júsupov af væn-
legustu leiðinni: 20. Bxd5
0-0-0 20. Bb7t! Kc7 21.
Dxd8t Dxd8 22. Hxd8 Kxd8 23.
Ba6! og hvítur á góða vinnings-
möguleika.
16. - Kf8 17.f4Rb6
18. Bg2 exd5 19. Df2 Hc8
20. Rxb5?
Tapleikurinn. Staðan má heita í
jafnvægi eftir 20. Bxd5 Rxd5 21.
Rxd5 Da6 (21. - Df5 22. Hhel
Bxd5 23. Bxd5 He5 og hvítur
stendur bctur) 22. Hhel Bxd5
23. Hxd5 Dxa2.
20. - Ra4!
Óþægilegur leikur sem Kamsky
hefur áreiðanlega sést yfir eða
vanmetið. 21. Bxd5 strandar á
21. - Bxd5 22. Hxd5 Dc6!
o.s.frv.
21. Dc2 Da6 22. Ra3
Lakara er 22. Rc3 Rxc3 23.
Dxc3 (23. bxc3 Hb6! 24. Kd2 d4
og vinnur) d4 og svartur hefur
yfirburðastöðu.
22. - c3 23. Bxd5?
Kamsky, sem var orðinn afar
tímanaumur þegar hér var kornið
sögu, var greinilega orðinn
leiður á vörninni. En best var 23.
bxc3 sem Shirov hugðist svara
með 23. - Da5! og hefur þá
mjög vænlega stöðu.
23. - Rxb2 24. Df5
80 SKÁK