Skák


Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 22

Skák - 01.04.1994, Blaðsíða 22
29. - Hcd8! og þá gæti fram- haldið orðið: 30. Rh4 Rxe7! 31. dxe7 (31. Hxe7t Hxe7 32. Hxe7+ Kf6 gefur ekkert) Hdl! 32. Hxdl Kxe6 33. Rxg6 Bf6 og svartur heldur velli. En í 30. leik missir svartur af tækifæri á að skipta upp á hrókum með 30. - Hxel og eftir það yrði frekar að líta á frelsingjann á d6 sem veikleika en styrkleika. Margeir lumar á góðum millileik, 31. Hfl! - hugmyndin er 31. - gxh4 32. Re5t og 33. Rxc6 - og fram að 40. leik plagar tímahrak Lin verulega og hann gerir hverja skyssuna á fætur annarri, 31. - Kg6 var t.a.m. sterkara en 31. - Kg8. Eftir 40 leiki er Margeir með gjörunnið hróksendatafl, en þá gerast undarlegir hlutir, með 50. Hxh6 fellur Margeir í patt- gildru og skyndilega er komin upp fræðileg jafnteflisstaða. En stuttu síðar verður Kínverjanum illilega á í messunni, 53. - Kf4 gefur Margeiri kost á að loka kónginn af með 54. Hf6+ og eftirleikurinn er auðveldur: Skák nr. 7356 Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Weiguo Lin Griinfelds-vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 0-0 8. Be2 c5 9. 0-0 cxd4 10. cxd4 b6 11. Bg5 Bb7 12. Dd3 Ba6 13. De3 Bxe2 14. Dxe2 Rc6 15. Hadl h6 16. Bh4 Dd7 17. d5 Ra5 18. Rd4 BESTILEIKURINN eftir Hort og Jansa SKÁKPRENT Dugguvogi 23 • Sínri 31975 Hac8 19. f4 e5 20. fxe5 Bxe5 21. Rf3 Bg7 22. e5 Hfe8 23. Hfel Da4 24. e6 fxe6 25. d6 Dd7 26. Be7 Rc6 27. Dxe6t Dxe6 28. Hxe6 Kf7 29. Heel Ha8 30. Bh4 g5 31. Hfl Kg8 32. Bg3 Had8 33. Hd2 g4 34. Hcl gxf3 35. Hxc6 He6 36. gxf3 Be5 37. Bxe5 Hxe5 38. Hc7 He6 39. d7 KÍ7 40. Hxa7 Ke7 41. Hb7 Hd6 42. Hxd6 Kxd6 43. Hxb6t Kxd7 44. a4 Ha8 45. Hb4 Ke6 46. Kf2 Kf5 47. Hb5+ Kf6 48. a5 Ha7 49. h4 Ha8 50. Hb6+ Kf5 51. Hxh6 Hxa5 52. Hb6 Hal 53. Kg2 Kf4 54. Hf6t Ke5 55. Hf8 Ke6 56. Kh3 Ha4 57. Kg3 Hb4 58. h5 Hbl 59. Kh4 Hgl 60. h6 Ke7 61. Hf4 Hhlt 62. Kg5 Hh3 63. Hh4 Hg3+ 64. Kf4 Hg8 65. h7 Hh8 66. Kg5 Kf7 67. Kh6 - Svartur gafst upp. Með hliðsjón af gengi hins unga Peng í mótinu fannst mér full ástæða til að fara að öllu með gát, byrjun fátæka mannsins var því heppileg undir þessum kringumstæðum. Baráttan varð afar snörp þegar ég gaf Kínverjan um kost á að leika 15. d5. Hann gat síðar leikið 18. Bxf6 gxf6 19. Hxb7 en eftir 19. - Hb8 20. Hxb8 Hxb8 21. Hdl Kf8 er allt í himnalagi hjá svörtum. 19. Re5 leit ógnandi út, en með útsmognum hróksleik, 19. - Ha8, jafnaði svartur taflið fyllilega, 20. Rxc4 er svarað 20.. Bc8! " Skák nr. 7357 Hvítt: Xiaomin Peng Svart: Helgi Olafsson Caro-Kann 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6t Rxf6 7. Bc4 Bf5 8. 0-0 e6 9. c3 Be7 10. Hel 0-0 11. h3 c5 12. Bg5 h6 13. Bh4 Hc8 14. Db3 Db6 15. d5 exd5 16. Dxb6 axb6 17. Hxe7 dxc4 18. Hxb7 Rd5 19. Re5 Ha8 20. Rd7 Bxd7 21. Hxd7 Rf4 22. Hb7 Hfb8 23. Hxb8+ Hxb8 24. Bg3 Re2t 25. Kfl Rxg3t 26. fxg3 - Jafntefli. 82 SKÁK

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.