Skák


Skák - 01.04.1994, Qupperneq 24

Skák - 01.04.1994, Qupperneq 24
Bandaríska liðiS sem vann heimsmeistaratitilinn í Luzern. Frá vinstri: SM J. Benjamin, SM B. Gulko, SM L. Christiansen, J. Donaldson liðsstjóri, SM G. Kaidanov, SM G. Kamsky og SM A. Yermolinsky. Nogueiras skyndilega jafntefli. Þetta kom öllum í opna skjöldu, því staða hvíts er auðvitað afar vænleg þó eftirárannsóknir hafi leitt í ljós að varnarmáttur svörtu stöðunnar er allnokkur. Nogu- eiras talaði um ntikla þreytu samfara því að tefla átta skákir í röð, en félagar hans í kúbanska Iiðinu hugsuðu honum þegjandi þörfina: Skák nr. 7359 Hvítt: Jesus Nogueiras Svart: Jóhann Hjartarson Enskur leikur 1. c4 Rf‘6 2. Rf3 c5 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. Rc3 a6 7. b3 d6 8. Bb2 Be7 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Bxg2 11. Kxg2 Dc8 12. e3 Db7t 13. Df3 Dxf3t 14. Kxf3 Ha7 15. Ke2 0-0 16. f4 g6 17. Kf3 Hc8 18. g4 Rbd7 19. g5 Re8 20. Hfdl Rc5 21. Rde2 f5 22. gxf6 Bxf6 23. Habl Kf8 24. Ba3 Hf7 25. Bxc5 bxc5 26. Re4 Be7 27. Hd2 Hc6 28. Hbdl g5 29. Kg2 h6 30. h4 gxh4 31. Kh3 Hf5 32. R2c3 Hf7 33. Hg2 Hg7 34. Hf2 Hf7 35. Hgl Hg7 36. Hgfl d5 37. cxd5 exd5 38. Rxd5 He6 39. Rec3 Hg3t 40. Kh2 Rf6 41. Rxf6 Bxf6 42. Rd5 Hd6 43. Rxf6 Ég fór að nafna kvennablaðsins með allmiklu brambolti. Margeir rifjaði upp gamla skák Smyslovs og Ingvars á Reykjavíkurmótinu 1974, þó uppbygging hvítu stöðunnar sé um flest frábrugðin að löngu hrókuninni undanskil- inni. Strax í 14. leik upphefjast miklar flækjur og í 16. leik eyddi ég heilmiklu púðri á liltölulega einfalda leikfléttu: 16. - gxh3 17. Hxg7t Kh8 18. Dxe4 Rf5 19. Dg4! Bg6 20. Hxg6 hxg6 21. Dxh3t o.sfrv. 18. Bb4 var misheppnaður leikur vegna 18. - Dc7! 19. Hghl og nú átti svartur kost á 19. - Hf3! með hug- ntyndinni 20. Bxf3 exf3 eða 19. - g3 20. fxg3 Dxg3 21. Bxf8 Dxe3t 22. Dd2 Dxd2 23. Kxd2 Hxf8 og svartur hefur góðar bætur fyrir skiptamuninn. Vera vissi reyndar af þessu, en vildi greinilega ekki breyta karakter stöðunnar. Eftir 20 leiki var svartur tilbúinn með 21. - Rg5 og hefur þá trausta stöðu en 21. 14?! umbyltir stöðunni. Þessi 84 SKÁK

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.