Skák - 01.04.1994, Síða 25
óvænta peðaframrás á sér fremur
sálrænar en rökrænar skýringar.
Þegar ég vonaðist eftir: 24. — e5
25. Hxh6 Rxh6 26. Hxh6 exd4
27. Dh7t Kf7 28. Hf6+ Kxf6 29.
Df5 mát, brást Vera við með 24.
- c5! og hefur í raun ágæta stöðu
eftir 25. - De5. Hinsvegar var
26. - Dxe3t betra en 26. - Dg5
því 27. Hxh6! kemur hvítur
aftur á réttan kjöl. Hrókurinn er
að vísu aðþrengdur á g6 en
svartur á engin ráð með að
notfæra sér það. Eins og málin
þróast nær hvítur að gefa
skiptamun fyrir tvo frelsingja
sem gera út um taflið. Flókin
baráttuskák:
Skák nr. 7360
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Reynold Vera
Hollensk vörn
1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 e6 4. e3
Rd7 5. Rc3 f5 6. Dc2 Rh6 7.
Be2 Bd6 8. h3 Rf6 9. Bd2 Re4
10. g4 0-0 11. Hgl Bd7 12.
Hg2 Hc8 13. 0-0-0 Be8 14.
Hdgl fxg4 15. Rxe4 dxe4 16.
Rh2 Bxh2 17. Hxh2 Bg6 18.
Bb4 Dc7 19. Hghl Hfe8 20.
hxg4 Rf7
21. 14 exf3 22. Bd3 Bxd3 23.
Dxd3 h6 24. Dg6 c5 25. dxc5
De5 26. Bc3 Dg5
27. Hxh6 Dxg6 28. Hxg6 e5 29.
b4 Hc7 30. Kc2 f2 31. Kd3
fl(D)t 32. Hxfl Kh7 33. Hd6
Rxd6 34. cxd6 Hc6 35. c5 Kg6
36. Ke4 Kg5 37. Kd5 Kxg4 38.
b5
- og svartur gafst upp.
Amador og Hannes rifjuðu upp
fræga skák Karpovs og Spasskij
í keppni landsliðs- og unglinga-
liðs Sovétríkjanna 1973. Hannes
víkur út frá taflmennsku Spasskij
í 19. leik með 19. - Bg7 í stað
19. - Rfd7. Hvítur náði þó að
byggja upp vænlega stöðu, en
skorti greinilega einhvern kraft,
29. Hfl!, í stað 29. Dd3, hefði
tryggt hvítum vænlega stöðu, því
eftir framrás f-peðsins á hann
allgóð sóknarfæri:
Skák nr. 7361
Hvítt: Amador Rodriguez
Svart: Hannes Hlífar Stefánsson
Spænskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5
7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8
10. d3 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12.
Rfl Rc5 13. Bc2 He8 14. Rg3
Bf8 15. b4 Rcd7 16. d4 h6 17.
Bd2 Rb6 18. Bd3 g6 19. Dc2
Bg7
Karl Þorsteins hlaut gullverðlaun fyrir
hestan árangur 6. horðs manns.
20. Hadl Rfd7 21. Dcl Kh7 22.
h4 c5 23. bxc5 dxc5 24. d5 Rf6
25. c4 b4 26. Rh2 Bc8 27. Be2
Bd7 28. Dbl Dc8 29. Dd3 a5
30. h5 g5 31. Rhfl Dc7 32. Re3
Rc8 33. Bcl Rd6 34. Hd2
- Jafntefli.
í Gausdal 1986 varð Walter
Arencibia heimsmeistari ungl-
inga eftir harða keppni við
heimamanninn Simen Agde-
stein. Lítið hefur borið á honum
síðan, en hann teflir oft mjög
SKÁK 85