Skák


Skák - 01.04.1994, Qupperneq 26

Skák - 01.04.1994, Qupperneq 26
HM-LANDSLIÐA 1993 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1. Bandaríkin X 2 2 214 2 2 2Á 314 314 214 2214 1. 2. Úkraína 2 X 114 114 2Á 3 3 2 214 3 21 2. 3. Rússland 2 2K X 114 114 2 214 214 3 3 2014 3. 4. Armenía 114 214 214 X 214 114 114 3 2 2 19 4. 5. Island 2 114 214 114 X 114 214 114 214 3 1814 5. 6. Lettland 2 1 2 214 2M X 2 1 2 3 18 6.-7. 7. Kína VÁ 1 114 214 114 2 X 3 214 214 18 6.-7. 8. Uzbekistan 'Á 2 1Á 1 214 3 1 X 2 214 16 8. 9. Sviss Á 114 1 2 114 2 114 2 X 114 1314 9. 10. Kúba VÁ 1 1 2 1 1 114 114 214 X 13 10. frísklega en dettur niður þess á milli. Karl var frekar óánægður með byrjunartaflennskuna, en eftir ónákvæmni svarts, 13. - Ra4, hrifsaði hann til sín frumkvæðið með 15. e5! ásamt 16. Re4 og jók yfirburði sína er e-línan opnaðist. Þá saxast mjög á tíma beggja keppenda og þegar Arencibia átti snjallan leik, 35. - Dd7! virtist hann hafa sloppið fyrir hom. En hann gáði ekki að sér - hin misheppnaða atlaga, 36. - Re3 bar þess merki (sjá stöðumynd). I endatafli með peði yfir tefldi Karl af mikilli yfirvegun og vann örugglega: Skák nr. 7362 Hvítt: Karl Þorsteins Svart: Walter Arencibia Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 c6 7. Dd2 a6 8. Hdl b5 9. cxb5 axb5 10. a3 Rbd7 11. Rf3 Rb6 12. 0-0 Be6 13. Bh6 Ra4 14. Bxg7 Kxg7 15. e5 Rd5 16. Re4 h6 17. Hcl Dd7 18. Hfel Hfd8 19. h3 Hac8 20. Bfl Db7 21. h4 dxe5 22. b3 f5 23. Rg3 Rab6 24. Hxe5 Bf7 25. h5 Dd7 26. Hcel f4 27. hxg6 Bxg6 28. Re4 Bxe4 29. H5xe4 Hf8 30. Bd3 Hf6 31. Re5 Da7 32. De2 Hg8 33. Dh5 Kf8 34. Rg4 Hg5 35. Dh3 Dd7 36. f3 Re3 37. Hxf4 Rxg4 38. Hxg4 Hxg4 39. Dxg4 Dxg4 40. fxg4 Hd6 41. Be4 Rc8 42. Bf5 Rb6 43. He6 Kf7 44. Hxd6 exd6 45. Kf2 Kf6 46. Kf3 Kg5 47. Be4 c5 48. dxc5 dxc5 49. Bd3 c4 50. bxc4 bxc4 51. Bc2 c3 52. a4 Rc4 53. Ke4 Kxg4 54. Kd4 Ra5 55. Kxc3 Kf4 56. Kb4 Rb7 57. Bdl Ke5 58. Bf3 - og Arencibia gafst upp. Áskrift aö Skák borgar sig Lokaumferðin: Armenía - Kúba 2:2 Lettland - Rússland 2:2 Sviss - Uzbekistan 2:2 Kína - Úkraína 1:3 Island - Bandaríkin 2:2 Fyrir síðustu umferð áttu Banda- ríkjamenn tveggja vinninga for- skot á Rússa og sigur þeirra virtist öruggur. Okkur hafði borist liðsauki, því Jón L. Arna- son lauk skákmótinu á Krít í tíma til þess að ná síðustu umferð. Hann komst þó ekki upp með neinn moðreyk. Eins og hann benti á sjálfur þá náði hann að leika einn leik að meðaltali fyrir hverja umferð. Það var þó öllum ljóst að Donaldsson hinn dagfarsprúði var lafhræddur við íslensku sveitina - minningarnar frá síðustu umferð Olympíu- mótsins í Dubai 1986 er Banda- ríkjamenn leiddu hálfum vinn- ingi á undan Sovétmönnum, en enduðu að lokum í 3. sæti, sóttu greinilega á hann. Það þarf ekki að eyða neinum orðum á 86 SKÁK

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.