Skák - 01.04.1994, Page 27
einstakar viðureignir. Þegar teflt
hafði verið í röska klukkustund
var búið að semja á öllum
borðum. Jafntefli 2:2 voru ekki
slæm úrslit fyrir íslendinga. því í
viðureign Rússa og Letta gerðist
það helst að fjórðaborðsmaður-
inn Rausis teygði sig of langt
gegn Dreev og tapaði í 101 leik,
en jafntefli hefði skotið Lettunr
fyrir ofan okkur á stigum rétt
eins og í Manila í fyrra:
ísland - Bandaríkin 2:2
Helgi - Kamsky 'A:'A
Jón L. - Yermolinskij 'A:'A
Hannes - Kaidanov 'A:'A
Karl - Christiansen 'A:'A
Skák nr. 7363
Hvítt: Helgi Olafsson
Svart: Gata Kamsky
Grúnfelds-vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4.
Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4
Rxc3 7. bxc3 0-0 8. Be3 c5 9.
Dd2 Da5 10. Hcl cxd4 11. cxd4
Dxd2t 12. Rxd2 e6 13. Rb3
Hd8 14. Bg5 f6 15. Be3 Bf8
-Jafntefli.
Skák nr. 7364
Hvítt: Alexei Yermolinskij
Svart: Jón L. Arnason
Enskur leikur
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. e3 e6 4.
d4 d5 5. cxd5 exd5 6. Bb5 Bd6
7. 0-0 Rf6 8. Dc2 Db6 9. dxc5
- Jafntefli.
SIGURLEIÐIR
í ENSKUM LEIK
Eftir Andrew Soltis
Munið áskrifendaafsláttinn!
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 • Reykjavík • Sími 31975
Skák nr. 7365
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson
Svart: Gregory Kaidanov
Spænskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5
7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6
10. Bd2 b4 11. a5 Hb8 12. c3
Bc8 13. Bc4
- Jafntefli.
Skák nr. 7366
Hvítt: Larry Christiansenn
Svart: Karl Þorsteins
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4.
Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7.
Bxc4 Bb4 8. 0-0 Rbd7 9. De2
Bg6 10. e4 Bxc3 11. bxc3 Rxe4
12. Ba3 Dc7 13. Rd2 Rxd2 14.
Dxd2 c5 15. dxc5 0-0-0 16.
De3 Re5 17. Bb5 Hd5 18. Hfdl
- Jafntefli.
Karl fékk gullverðlaun
Lokaniðurstaða mótsins:
Islenska sveitin í 5. sæti með
18'A vinning af 36 mögulegum;
ég held að úrslitin staðfesti styrk
liðsins og ákveðna festu sem er
nauðsynleg til að ná árangri í svo
harðri keppni. Það má ekki
gleymast að ekki ein einasta
viðureign var auðveld. Þegar á
heildina er litið vorum við frekar
óheppnir en hitt. Skákirnar tala
sínu máli. Það var helst er
Margeir hélt jöfnu gegn Brunner
að hægt væri að tala um heppni,
en því má ekki gleyma að
Brunner átti eftir að leysa flókin
tæknileg vandamál sem voru
greinilega ekki á valdi hans.
Lengi vel vorum við aðeins
fjórir í Luzem og það hefur alls
kyns óhagræði í för með sér að
vera án liðsstjóra. Karl Þorsteins
var í banastuði og sunrir stóðu
sig kannski eilítið lakar en búast
hefði mátt við - þó án þess að
bregðast. Arangur liðsmanna var
þessi:
1. borð:
Jóhann Hjartarson 2'A v. af 7
2. borð:
Margeir Pétursson 4 v. af 7
3. borð:
Helgi Ólafsson 4 v. af 8
4. borð:
Jón L. Arnason 'A v. af 1
5. borð:
Hannes H. Stefánss. 3'A v. af 8
6. borð:
Karl Þorsteins 4 v. af 5
Aðbúnaður á skákstað var mjög
viðunandi og stóðu Svisslend-
ingarnir í flestu vel að mótinu,
skipulag nákvæmt eins og þeirra
er von og vísa. Oft hefur þó
verið lagt meira til keppni af
þessari stærðargráðu.
Þann þriðja nóvember voru
verðlaun afhent, þ. á m. einstök
borðaverðlaun. Karl Þorsteins
hlaut gullverðlaun fyrir bestan
árangur á 6. borði og 80%
DÆMAHORNIÐ
LAUSNIR
1. Potter
1. Rc8 Kxc8 2. Da8 mát.
2. Cozio
1. Hxa7t Kxa7 2. Rb5+
Ka6(8) 3. Rc7 mát.
3. Brown
1. Hc2 Ke4 2. Be6 d5 3. Kf2
Kxd3 4. Bf5 mát.
SKÁK 87