Skák


Skák - 01.04.1994, Síða 33

Skák - 01.04.1994, Síða 33
18. Re4! dxe4 19. HadltKe7 20. Hd7t! og svartur gafst upp. Skák nr. 7368 Hvítt: Bragi Halldórsson Svart: Margeir Pétursson Fomindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 Rbd7 Svona lék Margeir einnig á móti mér í undanúrslitum Islands- mótsins í atskák 1993. Þá hafði Margeir betur eftir mikla baráttu. Nú ákvað ég að byggja stöðuna öðruvísi upp, því að ekkert vit er í að láta vinna sig tvisvar á sama hátt. Það henti mig þó einu sinni gegn Guðmundi Sigurjónssyni með tíu ára millibili. En núna var aðeins eitt ár liðið frá því að við Margeir brugðum bröndum síðast og því reyndi ekki svo ýkja mjög á langminni mitt. 4. Rf3 e5 6. dxe5 dxe5 8. Dc2 0-0 10. a3 Bf8 12. b4 a5 14. h3 axb4 16. Re4 Rxe4 5. g3 c6 7. Bg2 Bb4 9. 0-0 He8 11. Hdl Dc7 13. Hbl h6 15. axb4 Rb6 17. Dxe4 Ha2?! Eyþór Björn Albertsson fellur undir kenningu Davíðs Bronsteins, en liann segir að það beri að hafa augun á ungum skákmönnum sem tapa skákum sínum. Oftast tapi þeir vegna þess að þeir séu að reyna að skapa eittltvað. Hinir bara bíði. Haldi þeir áfram þrátt fyrir allt verði þetta oftast bestu skákmennirnir. Andstæðingur Eyþórs hér er hinn fjörmikli vígamaður Pálmar Breiðfjörð. Snorri Snorrason (t.v.) vakti athygli fyrir kraftmikla taflmennsku. Tvímœlalaust er hér mikið skákmannsefni á ferðinni enda gerði hann sér lítið fyrir og vann sigur á Sigurði Ass, sem hér situr gegnt hinum mjög svo brúnaþungur. Sigurður náði mjög góðu sœti að lokum, enda athyglisverður ferill: tapaði 4 fyrstu skákunum, gerði jafntefli íþeirri fimmtu, en vann rest!! Þetta er djarfur leikur og tvíeggjaður. Hvítur hefur heldur rýmra tafl svo að Margeir ákveður að freista gæfunnar með vafasöm- um flækjum til að hrifsa frum- kvæðið. Þannig getur oft reynsl vel að tefla í atskák. Satt best að segja hafði ég þó meiri áhyggjur af 17. - f5 18. Dc2 Df7 og svartur virðist ná ágætu mótspili. 18. g4! Ra4 19. Hb3! Líklega hefur Margeir gleymt að taka þennan leik með í reikn- inginn, ef marka má viðbrögð skák 93

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.