Skák


Skák - 01.04.1994, Page 34

Skák - 01.04.1994, Page 34
40. Rfl Ha2t 41. Rd2 verður því enn um sinn að bíða átekta til að geta losað um sig. hans, því að ég gat ekki betur séð en honum brygði aðeins í brún. Er hann þó ekki þekktur fyrir að sýna mikil svipbrigði - fjandakomið að honum bregði yfirleitt nokkurn skapaðan hlut - hvorki við sár né bana! Eftir þennan leik er ljóst að hrókurinn á a2 á ekki afturkvæmt til herbúða sinna. 19. - Db6 20. Dbl Hxe2 21. c5 Hér var ég ekki alveg viss í minni sök, og er reyndar ekki enn. hvort betra hefði verið að hirða skiptamuninn með 2E Be3. 21. - Db5 23. Ha3 Bc4 25. bxc5 Bxc5 27. Hel Bxa3 29. Rh4! Bd3 30. Be3 Kh8 32. Hcl Be4 Of hættulegt guðsmanninn. 34. Dxd8 Hxd8 36. Rf5 b5 38. Kfl b4 22. Bfl Be6 24. Dal Rxc5 26. Bxe2 Bxe2 28. Dxa3 f6 31. Dd6 Da5 33. Bxh6! Dd8 er að þiggja 35. Be3 Hd3 37. Rg3 Bd5 39. Ke2 Ha3 1. Rf3 d5 3. Rbd2 Bf5 5. Bg2 Rgf6 7. b3 Be7 9. c4 Hc8 11. De2 Bg4 13. Dxd2 Bf5 15. Hfdl Dc7 17. Rd3 Hfd8 2. d4 c6 4. g3 Rd7 6. 0-0 e6 8. Bb2 0-0 10. e3 Re4 12. h3 Rxd2 14. Hacl b6 16. Rel Db7 Liðunum hefur ekki enn lostið saman eins og gjarnan er raunin í Réti-byrjun þar sem fyrst fer fram hægfara stöðubarátta og liðsflutningar áður en verulega skerst í odda. Staða svarts er traust en talsvert þrengri. Hann Nú hefur loks rofað til á vígvellinum og ljóst er að svartur hefur ekki nægar bætur fyrir manninn. Engu að síður er ekki vandalaust að vinna úr hvítu stöðunni, því að svörtu peðin á drottningarvængnum geta verið fljót í förum ef því er að skipta. Hvíti hefur nú tekist að stöðva framgang svarts á drottningar- væng og vinna peð að auki. Nú hófst mikill handagangur enda var mjög tekið að sneiðast um tíma beggja. Mér hefur reynst ómögu- legt að rifja upp einstök spjótalög í þeirri hríð, en svo fór að lokum að hvítur vann. Peðin á drottn- ingarvæng féllu, en svarti tókst í staðinn að krækja sér í h-peðið. Sigur hvíts stóð þó aldrei tæpt. Skýringar eftir Braga Halldórsson. Skák nr. 7369 Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Bragi Halldórsson Réti-byrjun Svartur má alls ekki hleypa riddaranum til f5. 18. De2 Rf6 20. g4 Bh7 22. bxc4 c5 24. f3 Bh7 19. Re5 h6 21. Bfl dxc4 23. Bg2 Be4 25. a3 Rd7? Larsen hefði verð vís til að lýsa þessum leik á þann veg að hann sé „afleikur sem þvingar fram hartnær unnið tafl“. Betra er samt að leika 25. - Da6 með það í huga að skipta hugsanlega upp á d4 og leika riddara til d7 eða jafnvel að koma drottningunni til a4. Aætlun svarts verður samt að nrótast af fyrirætlunum hvíts því að frumkvæðið er tryggilega í hans höndum. 26. d5? Helgi misreiknaði sig hér illilega og víxlaði leikjum. Hann gat náð yfirburðastöðu með 26. f4! Be4 og síðan 27. d5 og hvítu peðin ryðjast fram með ofurþunga. 26. - Rxe5 27. Bxe5 exd5 Nú sá Helgi að hann getur ekki leikið 28. cxd5 Hxd5 29. f4 vegna 29. - Be4! og svartur tekur öll völd á borðinu. Svartur hefur því unnið peð án þess að hvítur hafi nokkrar bætur. Helgi 94 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.