Skák - 01.04.1994, Page 36
Hér var enn sterkara að leika 53.
- De3! og þá verður framhaldið
eins og í skákinni. Nú gat hvítur
hins vegar varist lengur með 53.
Bf4 þótt staða hans sé eftir sem
áður afar erfið.
53. Hxg7t Kh8 54. He7t Dxe5t
55. Hxe5 clD
Og þar settist sú elsta að
völdum!
56. Hxf5?
Hér hefði hvítur getað veitt
meira viðnám með 56. He8t
Kg7 57. He7t Kf6 58. Hxa7.
Vissulega er svarta staðan eftir
sem áður unnin en svartur verður
að vera vel á verði og hindra að
hvíti hrókurinn komist til f3 því
þá er staðan jafntefli. Þetta hefði
getað reynst erfitt viðfangs því
að tíminn var nú orðinn naumur.
56. - a5
Og nú er loks komið að yngstu
heimasætunni!
57. Kg3 a4 58. Hf8t Kg7
59. Ha8 a3 60. Kf2 Dc5t
61. Kf3 Dd5t 62. Kf2 Dxa8
Og þama fórnar sú elsta sér fyrir
þá yngstu! Það er ekki á hverjum
degi að færi gefist á að fóma
tveimur drottningum í sömu
skákinni.
63. Bxa8 a2 64. Bd5 alD
Yngsta dóttirin lauk síðan
verkefni eldri systra sinna og
hreppti ríkið allt eins og vera ber
í góðu ævintýri og mátaði eftir
nokkra leiki.
Skýringar eftir Braga Halldórsson.
Eftirfarandi skák var tefld í 9.
umferð. Fyrstu leikimir fylgja
hefðbundnum leiðum, en í 10.
leik fer svartur á peðaveiðar á
drottningarvæng og skilur kóngs-
væng sinn eftir vamarlitlan.
Hvítur er fljótur að notfæra sér
þetta. Fyrst fórnar hann bisk-
upnum á h7 og síðan hróknum á
al! Svartur reynir í örvæntingu að
blíðka goðin með því að skila
einhverju aftur, en allt kemur fyrir
ekki. Hann verður mát.
Skák nr. 7370
Hvítt: Jón Árni Jónsson
Svart: Stefán Þór Sigurjónsson
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4.
e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7.
Be3 cxd4 8. Rxd4 Bb4 9. Dg4
0-0 10. Bd3 Da5
11. 0-0 Bxc3 12. bxc3 a6 13.
Hf3 Dxc3 14. Bxh7t Kxh7 15.
Hg3! Dxalt 16. Kf2 g6 17.
Hh3t Kg7 18. Dh4 Rcxe5 19.
fxe5 Rxe5 20. Dh6t Kf6 21.
Bg5 mát.
Skák nr.
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson
Svart: Andri Áss Grétarsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5
7. Rf3 Dc7 8. a4 Be6 9. a5 Be7
10. Be2 h6 11. 0-0 0-0 12.
Rd5 Rxd5 13. exd5 Bf5 14. c4
Rd7 15. b4 Bg6 16. Rd2 f5 17.
f3 Hc8 18. Db3 Kh8 19. Bd3
Dd8 20. f4 Bf6 21. Hacl exf4
22. Bxf4 Be5 23. Be3 Rf6 24.
Rf3 Rg4 25. Bb6 Dd7 26. h3
Rf6 27. Rh4 Bh7 28. Bxf5 Bxf5
29. Hxf5 Kg8 30. Rg6 He8 31.
Hcfl Re4 32. Rxe5 dxe5 33.
Hf7
33. - Dxf7 34. Hxf7 Kxf7 35.
Df3t Rf6 36. d6 e4 37. Df5 g6
38. Df4 g5 39. Df5 Hcd8 40.
Bxd8 Hxd8 41. c5 e3 42. Kfl
He8t 43. Ke2 He4
44. b5 axb5 45. a6 bxa6 46. c6
Hf4 47. Dxf4 gxf4 48. c7 Re4
49. d7 Rc3t 50. Kel O 51. gxf3
Gefið.
Ert þú áskrifandi að Skák?
96 SKÁK