Skák


Skák - 01.04.1994, Qupperneq 38

Skák - 01.04.1994, Qupperneq 38
Á undarlegri strönd geymir knöpp ljóð sem skiptast í þrjá hluta eftir inntaki þeirra. í þessum Ijóðum er ort á myndvísan og tilfinningaríkan hátt um margvíslegt efni, gjarnan frá sjónarhóli kvenna: um þroska, um lífsferli kvenna, um háska og unað, um óskir, ástríðu og ástir, um norn dalsins, gróanda jarðar, um dauðabeyg í húsi óttans. Ljóðin eru með litríkum náttúrumyndum. I þau er ofið goðsögulegum stefjum og þau eru oft í umgerð stórbrotins landslags en jafnframt með næm tengsl við það sem smágerðara er í ríki náttúrunnar. Á undarlegri strönd er önnur ljóðabók Hallfríðar Ingimundardóttur en fyrsta bók hennar hlaut lofsamleg ummæli gagnrýnenda. Þú ert heppinn. - Hún fæst hjá okkur! Áskriftarverð 1500 PÓSTHÓLF 1179 • REYKJAVÍK • SÍMAR 31975, 31335 OG 31391 • FAX 31399

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.