Skák - 01.04.1994, Qupperneq 39
DREYMIR ÞIG?
FLRÐUHEIMAR
DRAUMANNA
Draumar <>g skýringar á eöíi þcirra ásamt myntlum ug teikningum
Ingvar Agnarsson
Ingvar Agnarsson er virkur athafnamaöur
á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur um
langt skeið haft ntikinn áhuga á kenning-
um um eðli og einkenni drauma. Hann
hefur skráð drauma sína, oftast undireins
og hann vaknaði, og er þetta orðið að
miklu safni. Vinnubrögð hans eru vönduð,
málfæri hans skýrt og efnið fjölbreytt.
Þegar draumur hefur verið skráður, vaknar
spumingin um gildi hans og hvaða
skýringar komi til greina. Við hvern
draum hefur Ingvar ritað skýringar sínar,
og byggir hann þær á kenningum um
fjarhrifaeðli drauma. Einnig eru í safninu
allmörg dæmi um draumsýnir, sem svara
til útsýnis frá öðrum hnöttum himin-
geimsins.
Vissulega getur hver lesandi beitt þeim
skýringum, sem hann telur skynsamleg-
astar. En séu skýringar Ingvars hinar réttu,
verða draumarnir þá ekki ólíkt fróðlegri og
áhugaverðari en ella mundi?
LÍFHEIMAR
DRAUMANNA
Draumar og skýrinnar á rðh þrirra ásamt myndum og leikntngum
Ingvar Agnarsson
Svefn er lífsamband. Draumur er líf- og
vitsamband.
I draumi er einna líkast því að við förum
um víðáttur geimsins og kynnumst íbúum
annarra stjarna, lífi þeirra og lífsháttum,
óskum þeirra og þrám.
Við kynnumst okkur ókunnu landslagi,
jarðmyndunum og veðurfari. Við sjáum
ókunna sól og stjömuhiminn.
í draumi sjáum við með augum annarra.
Það sem þeir sjá, skynja og hugsa, verður
okkur sem eigin reynsla vegna sambands
okkar við þá.
Allt þetta og ótalmargt fleira gefst okkur
kostur á að kanna og rannsaka að nokkru,
vegna sambandseðlis draumanna. Fjar-
lægðir eru sambandi lifendanna engin
hindrun.
Að skilja sambandseðli draumanna er hinn
mesti ávinningur.
VÍÐHEIMAR
DRAUMANNA
Draumar og skýringar « eöli þeirra ásamt myndnnt og ttikningum
Ingvar Agnarsson
Draumabækur Ingvars Agnarssonar bera
það með sér, að þar er verið að segja af
sönnum og raunverulegum draumum,
nákvæmt skráðum.
Sumir draumar hans mynda langar og
samfelldar sögur með miklu innra sam-
ræmi, aðrir eru einfaldar skyndisýnir, enn
aðrir eru nákvæm athugun á sérstökum
aðstæðum, náttúrufræðilegum, mannleg-
um eða tæknilegum.
Svifdraumar og aðrir benda til tengsla við
fullkomna og göfuga staði, en aðrir birta
ógnir og skelfingar, sem miklu meir reyna
á manninn en kvikmynd eða sjónvarp,
vegna þess nána sambands sem er milli
draumgjafa og dreymanda.
Það eru mannraunir sem höfundur bók-
arinnar, Víðheimar draumanna, hefur lent
í, þar sem eru sumir drauma hans. En
honum hefur líka bæst það upp með
dýrmætri reynslu af allt öðru tagi.
Forlagsverð kr. 2900
Sérstakt áskrifendaverð kr. 1980, allar þrjár kr. 4940
TÍMARITIÐ
PÓSTHÓLF 1179 • REYKJAVÍK • SÍMAR 31975, 31335 OG 31391 • FAX 31399