Alþýðublaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaði O-efíd lit »f Æ.lþýOwfloli:li:ii«sia. 1920 Fimtudaginn 5. febrúar 26. tölubl. Alþingi sett. / í dag kl. i var Alþingi sett; sté síra Friðrik J. Rafnar { stólinn og flutti skörulega ræðu. Ma'-gt Oianna var að vonum við þing- setninguna. Aílir þeir þingmenn s'etn kotrmir eru til bæjarins voru viðstaddir athófnina, en vegna þess hve margir eru ókomnir enn- þá — koma nieð Sterling um helgina — verður þingfundum frestað urz þeir koma. Að söga liggja rnórg mál fyrir þessu þingi auk stjórnarskrárinnar svo sem frumvarp um fjölgun þingmanna í Reykjavík upp í 6; sifjaiögin, sem ekki urðu afgreidd á síðasta þingi; vatnalög o. fl. Svo verður væntanlega brædd saman ný stjórn, hvernig sem það *ú yerður. -tfma-ðagnrinn. Pyrir rúmu ári síðan gerði 'erkmannasambandið í Danmörku 8amning við vinnuveitendur um *Ö vinnudagurinn skyldi vera 8x/s tími, og síðar, 17. maí 1919, var ^nn gerður samningur um að í 'tÖasta lagi 1. janúar 1920 skyldi almennur vinnudagur vera 8 tím- ar eða 48 tímar á viku við alla 'onaðarvinnu. Lengi hefir það verið takmark verkamanna í öðrum löndum, að *°ma skipulagi á vinnutímann og a° lögleiddur yrði 8 tíma vinnu- ^a8ur. Nú hafa Danir fengið þetta ^eð samningi á skömmum tíma, °8 innan skamms verður lagt *ram frumvarp um þetta efni í •^•kisþinginu danska. Bér þótti það firn um síðustu *ramót, þegar prentarar gerðu *röfuna um 8 tíma vinnudag. €istnr og boliivikar. Khöfn 3. febr. Frá Reval er símað, að Eístland fái ýms sérleyfl og 15 miljónir rúbla í gulli hjá bolsivíkum [sem sinn þátt af hinum fyrv. sameigin- lega ríkissjóðij. Bavíð 0stlnnð. Khöm 3. febr. Davíð 0stlund [er dönsk blöð segja að sé] sá útsendari Heims- bannsfélagsins, sem andbanningar séu hræddastir við, hóf bann- starfsemi sína hér í gær. 3n|lúesizasi. Khöfn 3. febr. 7445 menn hafa sýkst hér (í Khöfn) vikuna sem leið. Lækna- félagið, Rauði krossinn og Hús- mæðrafélagið hafa sett á fót hjálparstöðvar. ösvífii auðvaiisms. (Nl.) Svívirðilegasta lygi auðvaldsins var þó í því fólgin, að Mbl., kosn- ingadaginn, flutti þá fregn, að Ólafur Friðriksson væri efstur á lista verkamanna af þvi, að hann hefði hótað, að öðrum kosti, að láta Alpýðublaðið berjast með hnúum og hnefum á móti alþýðu- listanum. Þessi óþokka-ummæli kryddaði Mgbl. svo með því, að Ó. F. vildi troða skóinn niður af sér hæfari flokksmönnum, og að það sýndi bolsivíkahugarfar hans, að hann ætlaði að láta Alþbl. — málgagnið sem verkamenn hafa komið sér upp með eigin fjárfram- lögum — berjast gegn verkamönn- um, ef sér yrði ekki tildrað hæst. Vitanlega voru álygar þessar eins heimskulegar og þær voru illgjarnar, því það var hvorttveggja jafn heimskulegt að trúa, að Ólafr ur Friðriksson gæti ráðið því, að blað verkamanna berðist gegn þeim sjálfum, og hitt, að Ól. hót- aði að snúast gegn alþýðulistanum. Það mun líka varla hafa verið til sá félagi í verklýðsfélögunum, sem lagði trúnað á þetta. Ó. F. er of vel þektur þar, til þess að menn trúi þar, að honum komi eiginhags- munir til. En vel líklegt er, að þessu hafl verið trúað af mörgum lesendum Morgunblaðsins, því þeg- ar, sami maðurinn er rægður ár eftir ár, fer varla hjá því, að menn trúi einhverju af álygunum, hversu góður sem maðurinn er. Sannleikurinn í þessu máli var sá, að það töldu víst allir fulltrúar verklýðsfélaganna það sjálfsagt, að Ó. F. yrði efstur á alþýðulist- anum, svo að jafnvel þó Ó. F. væri innrættur eins og Mbl. vill gera hann, þá hefði alls ekki verib tækifæri fyrir hann að sýna það innræti. Morgunblaðið hefir nú orðið að eta ofan í sig alla þessa lygi, því í gær varð það að birta svohljóð- andi yfhiýsingu: Yflrlýsing. Við undirritaðir, sem kosnir vorum í nefnd af fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna til þess að gera til- lögur um fulltrúaefni á lista til bæjarstjórnarkosningar, lýsum hér með yfir því, að við lögðum til, að hr. ritstjóri Ólafur Friðriksson yrði efstur á lista verkalýðsfélag- anna, án þess áður að hafa ráðg- ast um það við hann eða nokkurn annan, og án þess að hann eða nokkur annar hefði minst á það við okkur. — Þessi tillaga okkar var samþykt á fulltrúaráðsfundi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.