Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 27.05.1994, Side 12

Leikskrár Þjóðleikhússins - 27.05.1994, Side 12
kornu brúðarinnar. Þá birtist Gunnar með Brynhilcli og þegnar þeirra fagna þeim vel.20 Gunnar hýður Brynhildi velkomna til hallar sinnar og þau Sigurður og Guðrún heilsa þeim. Brynhildur verður agndofa er hún sér Sigurö viö hliö Guörúnar og síöan æfareið er hún tekur eftir aö hann ber hringinn. Brynhildur kveöur Sigurð hafa riöiö vafurlogann og tekiö sig fyrir eiginkonu, en Sigurður haröneitar. Gunnar krefst þess aö SigurÖur sverji aö hann hafi ekki snert Brynhildi. Siguröur sver viö spjót Högna, en Brynhildur sver á sama hátt að hann hafi svikiö sig. Þegnar Gjúkunga eru furðu lostnir og ákalla Þór um aö refsa hinum seka. Siguröur býður til brúðkaupsveislu og allir fylgja honum nema Brynhiidur, Högni og Gunnar. Brynhildur er harmi lostin yfir svikum Sigurðar og Högni býöur henni aöstoð sína viö aö ná fram hefndum. Högni sannfærir Gunnar um aö hann hafi einnig veriö svikinn af Sigurði og fellst Gunnar því á áform Högna um aö drepa Sigurö í veiöi- ferö claginn eftir brúðkaupiö. 3. þáttur. í skógi viö Rín Rínardætur veröa á vegi Siguröar eftir aö hann verður viöskila viö Högna og menn hans á veiðunum. Sigurður fer að gantast viö þær en þær biöja um hringinn sem glitrar á hönd hans. Hann tekur því ekki ólíklega en j^ær fara þá að tala við hann um bölvun hringsins og spá honum lífláti síöar um daginn nema hann færi þeim hann. Sigurður segist ekki hræðast hótanir þeirra og ákveður aö halda hringnum sjálfur. Högni og menn hans finna Sigurð og þeir taka sér hvíld frá veiðunum. Sigurður gerir aö gamni sínu og býöst til að segja þeim sögu sína.21 20 Heil! Willkommen! (kór Gjúkungaþegna). 21 Mime hiess ein mörrischer Zwerg (Siegfried). 22 Brönnhilde! Heilige Braut! (Siegfried). í miöri sögu Sigurðar færir Högni honum drykk, sem hann segir aö muni örva minni hans. Sigurður drekkur og heldur svo áfram sögunni.22 í sömu svifum og hann minnist Brynhildar og ástár sinnar á henni keyí'ir Högni spjót sitt í bak Siguröi, sem hnígur niður, særður til ólífis. Hirömenn saka Högna um morö en hann kveöst aðeins hafa hefnt meinsæris. Áöur en Siguröur deyr minnist hann unaösstunda þeirra Bryn- hildar. Siguröur er borinn heim á leiö.2•, Viö höll Gjúkunga. Þaö er nótt og Högni kemur og kallar menn á fætur. Lík Siguröar er boriö til hallarinnar og Guörún verður frávita af sorg. Gunnar kennir Högna um víg Sigurðar og hann gengst viö því. Högni segir hringinn nú vera sinn og er Gunnar mót- mælir drepur Högni hann. Högni ætlar aö taka hringinn af hendi Sigurðar en kreppt hönd Siguröar lyftist ógnandi upp og hann hrekkur undan. Brynhildur gengur fram og ásakar þau öll um svikráö. Hún segir frá fyrri fundum þeirra Siguröar og að hún ein hafi veriö réttmæt eiginkona hans. Brynhildur lætur hlaða bálköst aö líki Sigurðar.24 Hún ákallar Oðin: Jafnvel sá göfgasti og trygg- lyndasti allra manna, rauf heit sín við hana svo hún rnætti skilja þá bölvun sem Óöinn hefur leitt yfir veröldina. Hún tekur hringinn af Sigurði og aö því búnu er lík hans lagt á bálköstinn. Bryn- hildur biður hrafna Óðins aö flytja hontim þessi tíðindi, og skila til Loka að hann megi nú leggja eld í Valhöll. Hún gengur á báliö og logarnir læsast í höll Gjúkunga. Rín flæðir yfir bakka sína og sópar bálkestinum burt. Rínardætur ná hring- num og er Högni eltir þær drukknar hann. I rústunum stendur þjóö Gjúkunga hnípin og í fjarska sést Valhöíl í ljósum logum. 22) Trauermarsch, „dauði Siegfrieds". 24 Starke Scheite schichtet mir dort (Brtinnhilde).

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.