Húsgangur - mar. 1997, Side 8
8
Húsgangur - Mars 1997
Fjarvirkniáætlun Evrópusambandsins fyrir bókasöfn
I J msóknarfrestur fyrir verkefni á sviði bókasafnamála innan Fjarvirkniáætlunar (Telematicsáætlunar)
^ Evrópusambandsins rennur út 15. apríl næstkomandi. Hægt er að kynna sér efnið á Internetinu og eru
eftirfarandi slóðir gagnlegar:
http://www.echo.luyiibraries/enyiibraries.html
http://www.echo.lu/lelematics/howop.html
http://www.echo.lu/telematics/calll296/infopack-toc.htlm
http://www.echo.lu/libraries/en/ct96outl.html
http://www.echo.lu/libraries/en/projects.html
http://www2.echo.lu/impact/en/im_partner_form.html
Einnig er nauðsynlegt að kynna sér eftirtalin rit, sem hægt er að fá send frá undirritaðri:
• Information package 17 December, 1996 : 4th call for proposal and call for Proposals for
Integrated Applications for Digital Sites
• Telematics Applications Programme 1994-1998: Background Notes
• Building the Information Society : The Telematics Applications Programme (1994-1998):
Work Programme
Hildur G. Eyþórsdóttir
Sýningar Eftirtaldar sýningar hafa verið ákveðnar fyrir árið 1997 í forsal Þjóðdeildar: • Ljóðasýningin stendurtil 15. apríl • Afinælissýning Halldóru B. Bjömsson 19. apríl til 30. maí • Sýning á sögulegum kortum af íslandi ásamt aðgengi að verkefiiinu „íslandskort á hitemeti“ 1. júní til 31. ágúst • Sýningin „Skáldverk íslenskra kvenna í 200 ár“ verður ca. 15. sept. til 25. nóv. • Sýning á gömlum jólakortum 1. des. til 2. jan. 1998 Á sýningarsvæði annarrar hæðar: • Tarzansýningin stendur a.m.k. út marsmánuð • Á degi bókarinnar23. apríl mun Handritadeild annast sýninguna „Halldór Laxness í myndverkum“ • Sýning á íslenskum ferðabókum frá 1. júní til 31. ágúst Kristín Bragadóttir Frá umsjónarmönnum Q kkur undirrituðum var falið að safna efni í þetta fyrsta tölublað Hús- gangs, en um það hefúr verið rætt, að umsjón með útgáfimni flytjist síðan á milli manna. Verður auglýst innan skamms, hver eða hverjir sjái um næsta tölublað, sem kemur út í byijun maí. Nú, þegar þessar síður eru sendar til fjölritunar, fínnst okkur, að líklega vanti efnisþætti. Má þar nefna dagbók (yfirlit um það sem verður efst á baugi í safninu næstu tvo mánuðina) og fréttir af ýmsu sem hefur verið að gerast. Kannski mættu myndir líka vera fleiri. Við sjáum fyrir okkur, að stefna um þetta verði mótuð smám saman í næstu tölublöðum. Reyndar kann einhverjum að þykja skrítið að hefjast handa án þess að hlutverk blaðsins sé skilgreint nákvæmlega. Við lögðum upp með það að markmiði að kanna hvað væri af efni á boðstólum og sjá svo til, og það er líka stefna að útgáfan fái að þróast tiltölulega frjáls og án mikillar stjómar. Að okkar mati á efni innanhússblaðs ekki síður að vera á léttum nótum og skoðanir manna mega gjama koma fram. Viljum við þakka höfimdum efnis fyrir skjótari og betri viðbrögð en við áttum von á. Við héldum í upphafi að fjórar síður myndu nægja, en þótt við stækkuðum blaðið í átta síður er sjálf- sagt margt sem bíður. Það er ákaflega margt að gerast hér í safhinu, svo af nógu er að taka að því er varðar efni. Viljum við hvetja allt starfsfólk í Þjóðarbókhlöðu til að duga vel við að skrifa í blaðið sitt. Þá mun það dafna. Þ.J., H.Þ.
Húsgangur issn 1027-9091 lnnanhússblað Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns Mars 1997 -1 Umsjón með þessu tölublaði: Halldóra Þorsteinsdóttir, Þorleifur Jónsson Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar