Alþýðublaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 1
GefiO ut af Alfftýðufloklniuni 1926. Föstudaginn 5. marz. 55. tölublað. .....jsáaatmmg&us: .'SVBRGI LTÍJS Afgreiðslu ílafoss, ^pm eð gera Öér betri FATAEFNÍ fyrir Hafnarstræti 17. jafafáar Isl. krónur og i Simi 404. Simi 404. ÁOÆT ienl MnnlO ettlr útsOlnnmi^ 20% afsláftu'p af tilbúnum fatnaoi, regnkapum o. fl. til helgar Nartelnn Einars Erlend símskeyfi. Khöfn, FB., 4. marz. Stjórnarmyndunin norska. Frá Osló er símað, að formaður hægrimanna, Lykke stórþingsfor- seti, hafi lofað að gera tilraun til þess að mynda nýtt ráðuneyti. Ekki er fullráðið, hverjir eru lík- legir tii þess að verða ráðherrar. Sampykt Locarno-samningsins. Frá Varsjá er símað, að ríkis- þingið pólska hafi lagt samþykki á Locarno-samþyktina. Khöfn, FB., 5. marz. FJölgun morða iBandarikjunum. Frá New-York-borg er símað, að morðum fjölgi afarmikið með ári hverju í Bandaríkjunum. Árið 1925 voru framin l 000 morð þar í landi. Ráðgert er að skipa sér- staka nefnd til þess að rannsaka, hvers vegna glæpum yfirleitt hefir fjölgað. Til eftirbreytni. Um 60 a. h. af öllum íbúum Dan- merkur eru í siúkrasamlögum. „Vitleysan smitar." Eftir að „Mgbl." hefir orðið sér til skammar fyrir fávísa útreiknniga á þvi, hvað verkafólk þurfi að hafa i kaup hér i Reykjavík, endurtekur KwS heldur st. ípaka nr. 194 i Goodtemplarahúsinu, sunnudaginn 7. marz kl. 8Va siödegis. TIL SKEMTUNAR: Óhemjan, gamanleikur — Söngur, barnaflokkur Matsðluhúsið, gamanleikur — DANS. Aðgöngumiðar seldir templurum einungis i Goodtemplarahúsinu a morgun (laugard.) kl. 5 — 9 e. h. og sunnudag eftir kl. 2 eftir hádegi. Aths. íþökufélagar beðnir að koma annað kvöld.' er alt af bezt að kaupa i iitsölum okkar. BQölkarlélag Reykjavfknr. Aðalfnndiir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahvepps verður haldin i húsi K. F. U. M. Hafnarfirði laugardaginn 6. marz kí. 8 e. m. Dagskra samkvæmt félagslögum. Stjömin. „Vörður" vitleysuna um, áð kaupið geti lækkað að mun. Kr. A. hefði þó átt að kannast við spakmælið: „Láttu þér annara víti að varnaði verða". M hefði hann getað komist hjá að verða sir til skammar fyrir að tyggja tipp marghrakið jórfur „Mgbl.".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.