Alþýðublaðið - 16.03.1926, Side 1
1926.
Þriðjudaginn 16. marz.
64. tölublað.
Gefið út af Alpýðuflokknam
Samúðarverkfall.
Sfjérn Alþýðusaiiiliands Islands leggnr fyrla* verka«
snefiiiB að leggja níðnr alla vinttu við uppsklpun,
þar fil kaupfaxti verkakvenna er viftur*
kendur afi afvinnurekendum.
Vinna stftftvast þegar i sfaft*
Á fundi verkakvennaféiagsins í
fyrra dag var auk tillögu peirrar,
er birt var í blaöinu í gær, sam-
þykt svo hljóðandi ályktun um
baun á winnu,
meðan káuptaxti verkakvenna er
ekki viðurkendur:
Með því að fullreynt þykir, að
atvinnurekendur vilja ekki sætta
sig við kauptaxta pann, sem
verkakvennafélagið hefir samþykt
og auglýst, lýsir fundurinn yfir
pví, að hann bannar öllum verka-
konum að vinna fyrir lægra kaup
en ofan nefnd auglýsing ákveður.
Jafnframt pví, sem félagið fól
stjórn Alþýðusambands Islands að
taka að sér forstöðu deilunnar,
sampykti pað eftirfarandi
umboð
til sambandsstjómar.
Þar sem kaupgjaldsþræta
verkakvennafélagsins „Framsókn-
ar“ hefir verið skotið til sam-
bandsstjórnar, lýsir fundurinn yfir
pví, að hann veitir sambands-
stjóminni fult og óskorað umboö
til þess að gera fyrir félagsins
hönd alt pað í þessu máli, sem
hún álítur hagvænlegast til góðra
úrslita.
Sambandsstjórnin tók málið
pegar til meðferðar. Lét hún rann-
salrn, hvort atvinnurekendur fengj-
ust ekki án frekari aðgerða til
að g;reiða kauptaxtann, en þegar
sýnt var, að sú leið var ófær, á-
kvað hún að leggja fyrir verka-
mannafélagið „Dagsbrún" að gera
samúðarverkfall
við konur með pví að neita allri
vinnu hjá peirn atvinnurekendum,
sem hafa verkakonur í vinnu, en
vilja ekki greiða kauptaxta verka-
kvennafélagsins.
Stjóm „Dagsbrúnar“ félst þegar
á þessi fyrinnæli, og var ályktun
pessi pá pegar
tilkynt atvinnurekendum
símleiðis og síðan áréttuð með
bréfi að ósk þeirra.
Vinna stöðvuð.
Kl. 6 i morgun, er vinnu átti
að hefja við togarana prjá, er
komu í gær, var stjórn verka-
- /
mannafélagsins komin á vettvang
og skýrði hún verkamönnum frá,
hvernig á stæði, og fyrirmælum
sambandsstjórnar, og gengu þá
alllr verkamenn
pegar frá vinnu. Ekki einn maður
mæltist undan. Svo Ijóst var öll-
um, hversu nauðsynlegt er, aö
allur verkalýður sé samtaka.
Verkamenn vita, að ef atvinnu-
rekendum tekst að brjóta konur
á bak aftur, pá kemur næst aö
peim og síðan að einum flokki
verkamanna á fætur öðrum, par
til buTgeisastéttin hefir alí ráð
þeirra í hendi sér.
OU alþýða,
sem pekkir sinn vitjunartímá,
hlýtur að skipa sér að baki sam-
bandsstjórnar i þessari baráttu,
sem nú stendur hæst, til að hindra
pessa kúgun kvenm af hálfu at-
vinnurekenda. Ef hún
sfeadur samtaka
í baráttunni, sem telja má alvist,
pá skifíir engum togum,
unz slgur er anninn.