Alþýðublaðið - 16.03.1926, Síða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1926, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐID Herluf Clausen, Sími 39. ,Vilti Tarzai* er koain. MreisiS'* stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Ht.f. Eeykjav'ikuranaiáll 1926: Eldvígslan Leikið í Iðnó kl. 8 í kvöld (þriðjudag) og ann- að kvöld (miðvikudag). Aðgöngumiðar i Iðnö i dag og á morgun kl. 10—12 og 2 — 8. Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leiísson Reykjavík. Alls konar sj ó-og bruna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagil í»á fer vel um hag yðar. Iflr kaiipenðnr Uplðiblaiilis frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna“, meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar störu úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Egg 20 aura. Smjör 2,50‘/s kg Spaðkjöt, Læri, Rúllupylsur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Á Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Sykur í heildsölu. Haframjöl, Hveiti, Maismjöl, Maískorn og Bankabygg afar ódýrt. Hannes Jónsson Lauga- vegi 28. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11/ Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Kartöflur, ágætis tegund í pokum og lausri vigt. Ódýrar. Hannes Jöns- son, Laugavegi 28. Tauvindur nýkomnar í verzlun Ólafs Einarssonar, Laugavegi 44, simi 1315. Einhleypur maður óskar ettir her- bergi í austurbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins. Skorið neftöbak, mikið og gott fyrir litla peninga. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á saina stað. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.