Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 5
AL-BYÐUBL'AÐID.
verkbannshótunina fyrir Félag ísl.
botnvörpuskipaeigenda.'
Alþýðublaðið
ér sex síður í dag. Sagan er í
miðblaðinu,
Bifreið rennur undan vindi.
í íyrra dag var mannlaus bifreið
skilin eftir á hafnarbakkanum á
meðan bifreiðarstjórhm skrapp í
þurtui Var hún a. m. k. 15 metra frá
bakkabrúninni. Svo sem kunnugt er,
er bakkinn hallalaus; en gleymst
hafði að hamla bifreiðina. Sunnan-
kaldi var á og blés hann á stýris-
húsið. Rann þá bifreiðin af stað, en
staðnæmdist aftur á bakkabrúninni,
en. þó ekki fyrri en svo, að fram-
hiólin stóðu fram af. Maður, sem
var á bakkanum, komst þannig und-
an henni, að hann kastaði sér út í
fiskikútterhm „Hákon". Meiddist
maðUrinn eitthvað, en ekki til muna.
Stúdentafræðsian
Á morgun kl. 2 talar s^ra Ólafur
fyrrum fríkirkjuprestur um Snorrá
goöa og saíntíðarmenn hans.
Gengi erlendra mynta i dag:
Sterlingspund.....kr. 22,15
100 kr. danskar .... — 119,54
100 kr. sænskar .... - 122,34
100 kr. norskar .... — 97.90
Dollar . . . . ... .,'- 4,57
100 frankar franskir . . — 16,56
100 gyllini hollenzk . . — 183,19
100 gullmörk þýzk... - 108,66
Víðvarpið i kvöld:
Kl. 8,30: Hr. Óskar Norðmann:
Einsöngur með aðstoð frú Katrínar
Viðar: 1. Ární Thorsteinsson: Rósin.
2. Sinding: Viele Traume. 3. Jón
Laxdal: Bergljót. 4. E. Neupert:
Syng mig hiem. 5 Sigfús Einars-
son: Ein' sit ég úti á steini. 6
Brahms: Vögguljóð. 7. Árni Thor-
steinsson: Dalavísur. 8. Reissiger:
Guð míns anda (En Sangers -Bön).
— Kl. 9: Hljómsveit frá kaffihúsi
Rósenbergs.
Súrgasstöð
hefir h.f. Isaga við Rauðarárstíg
látið reisa þar. Eru þar í nýju húsi
vélar til að vinna súrefni úr loftinu,
en hingað -til hefir félagið þurft að
kaupa súrefni frá útlöndum. Til
stöðvarinnar virðist vel vandað.
Goðafoss
kbm kl. 2 í gær norðan og vestan
um land fra Kaupmannahöfn og
Leith og fer aftur kl. 6 í kvöld
áleiðis vestur og norður um land
til Kaupmannahafnar.
Sjömannastofan.
Guðsþiónusta á morgun kl, 6 síðd.
Allir velkomnír.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1—3, Aðgangur ókeypis.
Nfttt
Nfití
Hefi nú aftur mjög mikið úrval ^af nýsaumuð-
um karlmanns-fötum og frökkum, sem sélt verð-
ur afar ödýrt. — Fataefni í störu úrvali. — Föt
og manchettskyrtur selt í heildsölu til kaup-r
manna út um land. Skyrtuefni i miklu úrvali.
Laugairegi 39
Andrés Andrés
&
Alexandra,
beztu hveititegundirnar ný-
komnar og alt til bökunar.
Beztar og ódýrastar vörur i
„Vöggur".
Gnnnar Jénsson.
Vöggur. Simi 1580.
Nýír kaupendur
lllsýðuMaðsins
frá mánaðamótum fá i kaupbæti
ritgerð Þórbergs Þórðarsonar,
„Eldvígsluna", meðan dálítið, sem
eftir er af uþplaginu, endist.
Dáinn
er nýlega Jón Setberg trésmíða-
stjóri, af byltu þeirri, er hann varð
fyrir um daginn og áður hefir verið
sagt frá. ¦
Hlaupa-Moggi
heimskur enn
húsa milli stekkur,
atar sauri ýmsa menn,
andskotanum þekkur. B.
Veðrið.
Hiti mestur 6 st., minstur -+• 3 st.
Átt á hvörfum, viðast hæg, nema
hvassviðri i Vestm.-eyjum. Loftvægis-
hæð við Jan Mayen. Loftvægislægðir
fyrir sunnan og suðvestan lánd. Út-
lit: Suðaustlæg átt, hæg á Norður-
og^ Austurlandi, allhvöss og nokkur
úrkoma við Suðurland. í nðtt svipað
veður, sennilega hvassari við Suður-
og Suðvesturland.
Togararnir. v
Austri kom til Viðeyjar í morgun,
en Menja til Hafnarfjarðar. Enskur
togari kom hingað inn og annar
franskur.
Stúdentairæðslan.
Á morgun kl. í talar séra
Ólafur Ólafsson i Nýja Biö
um Snorra goða og sam-
tiðarmenn. — Miðar á 50
aura við inng. frá kl. 18U-
I. O. G. T.
Uuglingast. Unnur nr.
38 heldur árshátið sina
annað kvöld kí. 7 i
Gt.-húsinu.
Aðgöngumiðar afhentir á
fundi kl. 10—12 f. h., að-
eins fyrir félaga.
Nefndin.
„Þeim er mein, sem i myrkur rata".
Leiðinlegt starf hlýtur það að
vef a, sem húsbændur „Morgunblaðs"-
ritaranna láta þá gera, og þó eink-
um þessa dagana, að spinna upp
stórlygasögur um verkamenn og
fulltrúa þeirra.
Ólafur Gunnarsson
læknir er nú orðinn svo hress eftir
uppskurðinn, að sennilegt er, að hann
geti tekið til læknisstarfa þegar kem-
ur fram í næstu viku.
Hækkun dönsku krónunnar.
(Tilkynning frá sendiherra Dana.)
Krónan hækkaði enn á ný á
fimtudaginn var þannig, að ster-
lingspund var þá skráð 18,46 og
dollar 3,83. Par méð varð gull-
verð krónunnar 97,39..— A laug-
ardaginn hækkaði krónan enn
meira; var sterlingspund pá skráð
á 18,52, dollar á 3,82. Gullverð
krónunnar er pyí nú 97,70.