Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 6
>-*!, AíiÞ.ÝÐUBLAÐID Fasíeipastofan VonaTstræti 11B, hefir ávalt til sölu mikið af húsum og byggingarlóðum í Rvik. Ég bið menn ekki að lofa mér að selja hús peirra, hefi samt til sölu fjölda húsa, par á meðal nokkur af albeztu húsum bæjarins. Er vanalega við frá 10—12 og 4—6 og oftast á kveldin eftir 8. Jönas H. Jönsson, Simar 327 ocj 1327. Herluf Clausen, Sími 39. Saltfiskur, mjög ódýr i smærri og stærri kaupum. Gmfar Jonsson, Vðggiir. Simi 1580, Munlð efíip Bakarasveinafélagsskemtuninni í kvöld. Einu atriði verður bætt við á skemti- skrána, sem er víðvarpið. Sjómenn! ^ .1 fci o 3 O S <*> *Ö 50 -fc. [*, Oliustakkar, — buxur, — kápr, — svuntur, — ermar, — siðkápur, Fatapokar, Trésköstipél, Klossar, GlímmÍSÍlpél, endurbœtí, Nærfatnaður, Pepur, allskonar, Tfawldoppur, Trawldbuxur, Vinnuskyrtur, hv. og misi. Nankinsföt, Sokkar, fleiri teg. Vetlínuar, fleiri teg. Ullarteppi, Rekkjuvoðir, ' Vatt-teppi. Verðíð hvergi lægra. Alt fjrsta íl. ¥örar. gr Komið, skoðið. "W Ulngsen. Hveiti, 7 lb. ppkinná2,25, matar- kex 1 kr. 1/j kg. Rúsínur 60 aura V2 kg., melís smáhögginn 40 aura^/a kg. Guðm. Guðjónsson, Skólav.st. 22. Dösamjjolk 50 aura dósin, Libbys 75 aura dósin, Matarkex 1 kr. % kg. Mysuostur kr. 1.50 pr. kg Verzlunin Laugavegi 70, sími .1889. , Hjóíhestar nýkömnir, ódýrir. — Hannés Jónsson, Laugavegi 28. I dag og fyrst um sinn hefi ég til sölu góð hús, með lausum ibúðum 14. mai. Jónas H. Jónsson. Hveiti Nr. 1 30 aura í/a kg., hveiti í pokum á 7 lb 2,25, Hrísgrjón 27 aura1^ kg. Riisínur 60 auraVa kg. Þurkuð Epli 1,50 % kg. Verzl. Lauga- vegi 70. sími 1889. Hús. Kaup og sölur hafa verið, eru og verða bezt á „Fasteignastofu" Jónasar H. Jónssonar. Til sölu litið steinhús i austurbsen- um. Semja parf strax. Jönas H. Jónsson. Ráðskona óskast í sveit. Upplýsing- ar á Framnesvegi.|18 A. Ingólf ur Daða- son. , Skorna neftóhakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Á Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Leyfi mér að minna á, að ég hefi ja*fnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Inrirömmun á sama stað. , Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Dösamjölk, 50 aura dósin, Libbys mjölk 75 aura dósin. Sæt mjólk 95 aura dósin. Guðm. Guðjónsson Skólav.st. 22, simi 689. Bezta kaffi borgarinnar i rauðum pökkum á 1,35 pakkinn. Export 50 aura stykkið. Smáhögginn sykur 40' aura x/a kg. Verzlunin Laugavegi 70, Simi 1889. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. ÁlþýðuprentsmiðjaH. ;,_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.