Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 6
ÁLÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Munið eftir II Bakarasveinafélagsskemíunioni í kvöld. Einu atriði verður bætt við á skemti- skrána, sem er víðvarpið. Fasteionastofai Vonarstræti 11B, hefir ávalt tii söiu mikið af húsum og byggingarlóðum í Rvik. Ég bið menn ekki að lofa mér að sclja hus þeirra, hefi samt til sölu fjöhla húsa, þar á meðal nokkur af albeztu húsum bæjarins. Er vanalega við frá 10—12 og 4—6 og oftast á kveldin eftir 8. Jónas H. Jðnsson, Simar 327 oa 1327. Herluf Clausen, Sími 39. Saltfiskur, mjög ódýr i smærri og stærri kaupum. finnnar Jénsson, Vöagur. Simi 1580. Sjéien! Olinstakkar, co co »5 — buxur, 1 •1 — Rápiir, O — svuntur, 0 e "ö — ermar, s: v >4; — siðkápur, Fatapokar, 'CS •fc. R*. Sl> £ Tréskóstigvél, Klossar, {flímmlstigvél, endurbœtt, Nærfatnaður, Peysur, allskonar, TrawMoppur, Trawldbuxur, Vinnuskyríur, hv. og misi. Nankinsföt, Sokkar, fleiri teg. Vetlingar, fieiri teg. Bllarteppi, Rekkjuvoðir, Vatt-teppi. Verðið hveryi iægra. Alt fyrsta fl. vðrar. WF Komið, skoðið. 0. Elllngsen. Hveiti, 7 lb. pokinná2,25, matar- kex 1 kr. '/2 kg. Rúsínur 60 aura1/, kg., melís smáhögginn 40 aura 1/2 kg. Guðm. Guðjónsson, Skólav.st. 22. Dösamjölk 50 aura dósin, Libbys 75 aura dósin, Matarkex 1 kr. % kg. Mysuostur kr. 1.50 pr. kg Verzlunin Laugavegi 70, sími 1889. Hjójhestar nýkomnir, ódýrir. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. I dag og fyrst um sinn hefi ég til sölu góð hús, með lausum ibúðum 14. mai. Jónas H. Jónsson. Hveiti Nr. 1 30 aura /L kg., hveiti í pokum á 7 lb 2,25, Hrísgrjón 27 aura-J/a kg. Rúsínur 60 aura ‘/2 lcg. Þurkuð Epli 1,50 !/2 kg. Verzl. Lauga- vegi 7Ö. sími 1889. Hús. Kaup og sölur hafa verið, eru og verða bezt á „Fasteignastofu" Jónasar H. Jónssonar. Til solu litið steinhús i austurbæn- um. Semja parf strax. JönasH. Jónsson. Ráðskona óskast í sveit. Upplýsing- ar á Framnesvegi.|18 A. Ingólfur Daða- son. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sör sjálft. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Á Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jaínan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Ðósamjólk, 50 aura dósin, Libbys mjólk 75 aura dósin. Sæt mjólk 95 aura dósin. Guðm. Guðjónsson Skólav.st, 22, simi 689. Bezta kaffi borgarinnar i rauðum pökkum á 1,35 pakkinn. Export 50 aura stykkið. Smáhögginn sykur 40 aura x/2 kg. Verzlunin Laugavegi 70, sími 1889. Ritstjóri og ábyrgðarinaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.