Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 1
Greíið tit at Alþýöuílokknum. Fimtudaginn 12. íebrúar 32. tölubl. ÆkYttlafrdlslai í Stilnr-jitlanði. Khöfn 10. febr. ^átttakan í atkvæðagreiðslunni | Suður-Jótlandi (fyrsta atkvæða- beraði) er mjög mikil, þrátt fyrir bað þó hvassveður sé og rigning. ^bQistaðar búið að lesa upp at- ^æðin, og hafa Danir fengið þar ^faldan meirihluta. Kaupmanna- ^öfn er fánum skrýdd og opin- berir samkomustaðir opnir tveim ^um lengur en ella. Aukaútgáfa befir komið út af blöðunum. Brezka parlameatil. Khöfn 10. febr. ^rezka parlamentið hóf starf- 3ebii sína aftur í dag. Búist er við töluverðum breytingum á ráðu Pytinu. ^rihækkumn á hveiti. ^®estir þeir, sem ekki eru við Ver2lun riðnir, munu hafa veitt Vl eftirtekt, hve sterlingspundið ® úollarinn hafa verið að stíga á síðkastið; og þó menn hafi þessu eftirtekt, þá hafa fæstir ^Ssað um að þetta hefði áhrif á ^ Slegt ííf almennings hér á landi. 11 svo er það þó. Amerískar rbr hækka nú allar gífurlega í rði hér á landi, vegna gengis- ^ kkunarinnar. Yar í gær sagt frá 1 fiúr í blaðinu, að hveiti mundi a af þaim orsökum um 20 kr. fivi er Poki (hver 63 kíló). Viðtal við Magnds Kristjánsson, íorstjóra laudsverzlunarinnar. „Hveitiveiðið heflr nú hækkað," segir M. Kr., „um tuttugu til tuttugu og þrjár krónur hver 63 kílóa poki, þ. e. úr 57 kr. upp i 77 og úr 60 upp í 83 kr. Hækkun þessi stafar að mestu leyti af hinu háa gengi dollarsins. Hækkunin nemur á hverjum dollar, frá því að við fengum síð- ast hveiti, á þriðju krónu, eða eitthvað um 2 kr. 25 aura. Lítið eitt af hækkuninni stafar þó af hærra innkaupsverði, og af því að farmgjöld hafa hækkað (um 16 kr. smálestin með Eimskipafélagsskip- unum). Landsverzlunin leggur, svo sem kunnugt er, mjög lítið á vörurnar, á hveiti til dæmis aðeins 3 til 4 prósent. “ Hið háa gengi dollarsins. Við þurfum nýja fjármáia- pólitík. Viðtal við Héðin Valdimarsson cand. polit., skrifstofustjóra Lands- verzlunarinnar. Alþýðublaðið hefir átt tal við Héðin Valdimarsson, sem auk þess að vera hagfræðingur (cand. polit.) heflr sem skrifstofustjóri í Landsverzluninni þessi striðsár fengið mikla praktiska reynslu í fjármálum. „Við íslendingar", segir Héðinn, „kaupum allar helztu lífsnauðsynj- ar okkar frá Ameríku og Eng- landi, eða sem stendur nær ein- göngu frá Ameríku. Þaðan fáum við alla matvöru, nema rúgmjölið og nokkuð af sykri, er við fáum frá Danmörku. En af því að við nú fáum helztu lífsnauðsynjar al- mennings frá þeim löndum, þar sem gengi peninganna er hátt, og er alt af að hækka, þá hlýtur af því að leiða, að kjör almennings fari versnandi. Hið háa gengi ameríska dollarsins kemur því fyrst og fremst fram sem aukin dýrtið hjá almenningi, og því meir, sem dollarinn hækkar, því dýpra sekkur íslenzka þjóðin í fá- tækt. Því án lífsnauðsynjanna frá Ameríku getur hún ekki verið. Verðið á dönsku krónunni er orðið mjög lágt, miðað við amer- íska mynt, og af því súpum við seyðið, því við fylgjum Dönum alveg blint í fjármálunum, í stað þess að við ættum að hafa aðra bankapólitík en þeir, þ. e. sérstaka banka og fjármálapólitík fyrir okk- ur. Ef svo væri, þyrftum við ekki að líða fyrir hið lága verð dönsku krónunnar. Þegar athugað er hver sé orsök þessa lága verðs, sem danska krónan er í, þá kemur ekki eitt, heldur margt til greina. Danir seldu á stríðsárunum of mikið út úr landinu, og hafa svo eftir stríðið þurft að kaupa til landsins aftur fyrir dýrara verð, því verð- lag hækkaði, en lækkaði ekki, eins og búist var við að mundi verða eftir stríðið. Ein af afleið- ingum stríðsins var, að ógrynni fjár safnaðist á einstakra manna hendur, manna, sem þá lítið kunnu með svo mikið fé að fara, en keyptu fyrir miljónir einskær- an óþarfa, sem þá var fluttur inn í landið svo tugum miljóna nam, á skömmum tima. Suður Jótland • kostar Dani of- fjár; gengismunurinn einn á krón- unni og markinu þýzka kostar þá á annað hundrað miljónir króna. Þeir hafa og að sögn sett ógrynni af fé fast í þýzkum mörkum, sem þeir keyptu þegar markið féll eftir stríöið, í von um að það stigi bráðlega aftur, sem gersamlega hefir brugðist; markið hefir þverfc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.