Alþýðublaðið - 13.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1920, Blaðsíða 1
O-eíiÖ ut af ^LlþýdufloLrlitxium.. 1920 Föstudaginn 13. febrúar 33. tölubl. Spitzbergen. Khöfn, 11. febr. Spitzbergen-samningurinn er nú ^''gerrjur og undirritaður, og hefir ^Uerand afhent landið norska erranum. f a að graia á þvf. Khöfn 11. febr. ™r& París er símað, að Frakkar *?uHi ekki falla frá kröfunni um . Í4 afhenta „stríðsafbrotamenn- . a" nema þeir fái Eínarhéruðin • staðinn. *3ffjbrotaniennirnb? ^fini Khöfn 11. febr. "rá Berlín er símað, að krón- 8mn ætli sjálfviljugur að ganga vera Vald bandamanna, til þess að ht, Settur fyrir dómstól þeirra. ¦^selt er að bandamenn ætli að a fram á að fá afhenta alt að 20oo „afbrotamenn" í viðbót. Snfluenzan. Khöfn, 11. febr. uenzan heldur áfram, og ^.^a tiltölulega margir úr henni. JUkrunarfólk vantar. e ¦^lsímaverkfallið heldur áfram, j. sarnbandi hefir verið komið á öotkunar fyrir læknana, spítal- * °g lögregluna. loflt Siiðurjózka atkvslagreilslan. Khöfn, 11. febr. Lokaniðurstaða atkvæðagreiðsl- unnar er ekki ennþá kunn, en það er búist við góðum árangri fyrir Dani. Atkvæðagreiðslan í sveita- héruðunum hefir farið þannig, að Danir hafa fengið 84861 atkvæði en Þjóðverjar 26081 atkv. ÆI|>iogi. Fundur var settur í báðum deildum kl. 1 e. h. og stóð til kl. hálf þrjú í neðri deild, en nokkuð skemur í efri deild. Voru kosnar fastanefndir í báð- um deildum, og er árangur þeirra kosninga birtur hér á eftir. Stjórnin lagði frumvörp sín fyrir þingið. Voru fimm lögð fram í efri deild; forsætisráðherra lagði þrjú, en atvinnumálaráðherra tvö. Fastar nefndir í oeðri deild. Fjárhagsnefnd: Magnús Guðmundsson, Þorl. Guðmundsson, . Hákon Kristófersson, Þórarinn Jónsson, Jón Auðunn Jónsson. Fjárveitinganefnd: Magnús Pétursson, Pétur Jónsson, Þorleifur Jónsson, Bjarni frá Vogi, Ólafur Proppé, Stefán í Fagraskógi, Gunnar frá Selalæk. Samgöngumálanefnd: Gísli Sveinsson, Þórarinn Jónsson, Porsteinn Jónsson, Pótur í Hjörsey, Einar Þorgilsson, Björn Hallsson, Sveinn Ólafs-on. Landbúnaðarnefndi Magnús Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Hákon Kristófersson, Stefán í Fagraskógi, Magnús Pétursson. Sjávarútvegsnefnd: Einar Þorgilsson, Porleifur Guðmundsson, Pétur Ottesen, Magnús Kristjánsson, Ólafur Proppé. Mentamálanefnd: Gísli Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Pétur í Hjörsey, Pétur Jónsson, Sveinn Björnsson. AVsherjarnefnd: Sveinn Björnsson, Þorsteinn Jónsson, Pétur Ottesen, Björn Hallsson, Sigurður Stefánsson. Fastar nefndir í etri deild. Fjárhagsnefnd: Björn Kristjánsson, Guðjón Guðlaugsson, Guðm. Ólafsson. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóhannesson, Hjörtur Snorrason, Einar Árnason, Karl Einarsson, Sigurður Hjörleifsson. Samgöngumálanefnd: Guðjón Guðlaugsson, Hjörtur Snorrason, Sigurjón Friðjónsson, Halldór Steinsson, Guðm. Guðfinnsson. Landbúnaðarnefnd: Sigurjón Friðjónsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.