Alþýðublaðið - 13.02.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1920, Síða 1
Spiizbergen. Khöfn, 11. febr. ^Pitzbergen-samningurinn er nú íuligerður og undirritaður, og heflr 'iierand afhent landið norska Sebdiherranum. frakkar ztla að grzða á þvt. Khöfn 11. febr. ■^rá París er símað, að Frakkar ^hi ekki falla frá kröfunni um . afhenta „stríðsafbrotamenn- Dema þeir fái Rínarhéruðin 1 staðinn. »^|brotaneniroirf Khöfn 11. febr. ^rá Berlín er símað, að krón- ^'hsinrr ætli sjálfviljugur að ganga Vaid bandamanna, til þess að era settur fyrir dómstól þeirra. ^selt er að bandamenn ætli að a fram á að fá afhenta alt að »afbrotamenn“ í viðbót. 3s|teeizai. Khöfn, 11. febr. ^ i-hflúenzan heldur áfram, og tiltölulega margir úr henni. iflkrunarfólk vantar. ^alsímaverkfallið heldur áfram, Uj Saffibandi hefir verið komið á hotkunar fyrir læknana, spítal- a °g lögregluna. Sttðnrjðzka atkvœðagreiðslan. Khöfn, 11. febr. Lokaniðurstaða atkvæðagreiðsl- unnar er ekki ennþá kunn, en það er búist við góðum árangri fyrir Dani. Atkvæðagreiðslan í sveita- héruðunum hefir farið þannig, að Danir hafa fengið 84861 atkvæði en Þjóðverjar 26081 atkv. Alþingi. Fundur var settur í báðum deildum kl. 1 e. h. og stóð til kl. hálf þrjú í neðri deild, en nokkuð skemur í efri deild. Voru kosnar fastanefndir í báð- um deildum, og er árangur þeirra kosninga birtur hér á eftir. Stjórnin lagði frumvörp sín fyrir þingið. Voru fimm lögð fram í efri deild; forsætisráðherra lagði þrjú, en atvinnumálaráðherra tvö. Fastar nefndir í neðri deild. Fjárhagsnefnd: Magnús Guðmundsson, Þorl. Guðmundsson, , Hákon Kristófersson, Þórarinn Jónsson, Jón Auðunn Jónsson. Fjárveitinganefnd: Magnús Pétursson, Pétur Jónsson, Þorleifur Jónsson, Bjarni frá Vogi, Ólafur Proppé, Stefán í Fagraskógi, Gunnar frá Selalæk. Samgöngumálanefnd: Gísli Sveinsson, Þórarinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Pétur í Hjörsey, Einar Þorgilsson, Björn Hallsson, Sveinn Ólafs on. Landbúnaðarnefnd: Magnús Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Hákon Kristófersson, Stefán í Fagraskógi, Magnús Pétursson. Sjávarútvegsnefnd: Einar Þorgilsson, Porleifur Guðmundsson, Pétur Ottesen, Magnús Kristjánsson, Ólafur Proppé. Mentamálanefnd: Gísli Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Pétur í Hjörsey, Pétur Jónsson, Sveinn Björnsson. AVsherjarnefnd: Sveinn Bjömsson, Þorsteinn Jónsson, Pétur Ottesen, Björn Hallsson, Sigurður Stefánsson. Fastar nefndir í etri deilð. Fjárhagsnefnd: Björn Kristjánsson, Guðjón Guðlaugsson, Guðm. Ólafsson. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóhannesson, Hjörtur Snorrason, Einar Árnason, Karl Einarsson, Sigurður Hjörleifsson. Samgöngumálanefnd: Guðjón Guðlaugsson, Hjörtur Snorrason, Sigurjón Friðjónsson, Halldór Steinsson, Guðm. Guðfinnsson. Landbúnaðarnefnd: Sigurjón Friðjónsson,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.