Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alþýðulnisinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. | Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9 '/2-—101/2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. I Slniar: 988 (afgreiðsian) og 1294 ; (skrifstofan). | Verðlag: Áskriflarverð kr. 1,00 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 > liver nnn. eindálka. . ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan I (i sama hús.i, sömu simar). ; »-rrryvvvvTVTTYv*VTrTVVT'r'»»VT»»vTV»rv Grimdarvitfirring auðvaldsins. [Sænskur blaðamaður, Egon A. Lundquist að nafni, liefir verið staddur um pessar mundir í borg- inni Paísaic í New Jersey í Banda- ríkjunum. Þá var hafið verkfall 1 klæðaverksmiðjum í prem borguin fylkisins, Passaic, Clifton og Gar- field. Þessar borgir eru næstum samvaxnar í eina heild. Um verk- fall [ictta hefir herra Lundquist ný- 1í ga ritað mjög átakanlega grein í „Social-deir.okraten ‘ sænska. Hér f t ú eftir þýðing á meginefni greinar- lnnar. p. p. | » I. Upphaf verkfallsins. Atvinnu- rekendur sögðust lækka kaupið um 10 af hundraði. Ég hefi dvalist í Passaie í nokkra daga. Ég get ekki sagt frá því, sem ég hefi séð. Ö- sköpin í stáliðnarverkfallinu í Pittsburg, Gary og suður Chikago, blóöbaíiiö við Pullmansverkfallið i Chikago, sveltan og eymdin í kolaverkfallinu í Pensylvaniu og Vestur-Virginiu, hin opinbera fyr- irskipun um að svelta slátrarana, sein gerðu verkfaliið i sláturhús- umim í Kansas City, grimdarverk lögreglunnar á klæðskerunum, er verkfallið geiðu í Newyork City, og barnamisþyrmingin í gasiðn- aðarverkíallinu í Mobiie, —= alt þeíta er .barnaleikur í samanburði við hermdarverkin, sem nú eru aÖ gerast í þessum þrem borgum .forsey-fyllusins. Fyrir tíu vikum var verkafólk- inu í klæðasmiðjunum í Passaic, Clifton og Garfield tilkynt, að kaup þess ætti að lækka um 10 af hundraði. Margir verkamenn- irnir oru ólæsir. En [íeir hafa lært að reikna í dollurum, þó ekki af því, að þeir hafi liaft sto mikið af þess háttar gæðum, heidur vegna hins, að þá hefir alt af vantað þau. Þeir reiknuðu: Giítir menn, sem liingað til hafa fengið 22 dollara og 50 sent fyrir 52 tíma vinnuviku, fá hér eftir 20 dollara og 25 sent. Cifiar konur, sem haft hafa 15 dollara fyrir 50 stunda næíuivin iú á viku, bera ná ár býtum 13 doliara og 59 sent. Ögiftir menri, sem eru eldri en 17 ára, eiga að fá 17 dollara og 50 sent, ógift kvenfólk 12 dollara og 50. sent og börn yngri en 17 ára eiga að fá 10 dollara. Meðan verkafólkið reiknaði, kom til Passaiq ungur lögfræðingur og blaðamaður, er fyrir nokkrum ár- um hafði þrælað baki brotnu í „The Botany and Garifieid Wor- stad Mills.“ Hann safnaði verka- fólkinu saman tii götumóts og skýrði fyrir því (á sjö tungumál- um, því að fólkið hafði fluzt til Jersey ár mörgum iöndum Norö- urálfuniiar), að verksmiðjuskýrsl- urnar sýndu, að árið 1924 liefðu verksniiðjurnar haft-2 229 551) doll- ara í hreinan ágóöa og heföu. áthlutaö 5 dtMurum og 99 sentum á forgangshlutabréf og 1 dollara og 91 senti á önnur hlutabréf, að fyrirtækið hefði aukið hluta- bréfahöfuðstól sinn á Jiessu ári ár 4!) milljónum upp í 72 milljónir 'og að svo teldist til, að ágóðinn á árinu 1925 væri 3 962 400 doll- arar. Tveim dögum síðar lögðu 13 þás. manns, karlar, konur og börn, niður vinnu í verksmiðjunum. Tveim dögum þar á eftir stóðu aliar vélar aðgerðalausar i Pas- saic og Garfield. Verkfalismenn- irnir voru þá orðnir 17 000. Og Iveim dögum eftir Jiað voru þeir orðnir 19000. Og i dag (31. marz) hefir 21 500 manns lagt niður vinnu. Hingað til hafa að eins átta menn gerst verkfallsbrjótar. II. Fæðingarstofnunum lokað fyrir verkf allskonum og konuni peirra manna, sem tekið hafa pátt i verkfallinu. Fyrstu vikuna fór alt frani með friði og spekt. Verkamennirnir suiigu og gengu kröfugöngui;. Ncestu viku koni lögregluliðið. Verkamenn héldu áfram að syngja og ganga kröfugöngur. Lögreglan réðst til atlögu. Verliamenn vörð- ust eftir föngum. Lögreglustöðv- hrnar i borgunum þremur voru fyftar af verkamönnum, er settir voru í fangelsi. Sjúkrahásin fylt- ust af fólki, bæði körlum, kon- um og börnum, sem hafði verið lamið ti) óbóta með bareflum, fót- umtroðið af hestum lögreglunnar og sært með byssuskotum. Kröfugangan hélt áfram. Lög- reglan átbjó vatnsflóð í Passaic til þess að binda enda á kröfu- gönguna. Verkfallsfólkið buslaði í vatninu og söng alþjóðasöng jafn- aðai'manna á ýinsum tungumál- um. Þá voru brunavagnarnir sótt- ir, og óhenijuvatnsflóði var dembt yfir kröfugöngufólkið. Börn diukkiiuðu. Lögregluiiðið fékk gassprengj- ur frá Standard Oil. Verkfalls- fólkið hlífði sér með stálhjálm- um og gasgrimum. Þá kom hjálp frá kerliðinu. Hriðskotabyssur vovu .setiar upp á götuhornin. Hermeniiirnir sundruðu kröfu- göngui ni með byssuskeftunum. l.ögreglan einskoröáði ná tiltekt- ir sínar við blaðamanna- og ljós- mynda-veiðar. Á einum degi eyði- lagöi lögreglan Ijösmyndavélar, sem námu 8 000 dollurum. Yf- irvöld bæjanna hafa lokað fyrir vatnið að íbáðum verkfallsmanna. Lögreglan hefir og iokað fjölda maívöruverzlana. Ástæðan er tal- in sá, aö verzlanirnar hafi selt 'áfengi. 1 gær voru nokkrir bifreið- arstjórar teknir fastir fyrir að hafa fiutt brauö til verkfallsmanna. Fæðiiigastofiiunum bæjanna hefir verið lokað fyrir verkfalls- konuin og konum þeirra manna, sem tekið hafa Jiátt í verkfallinu. Ljósmæðurnar hafa verið sviftar ljósmæðraréttindum sínum. Her- mennirnir skjóta í gríð og ergju. í atlögunni á laugardaginn særð- ust 5 hermenn, 8 lögregluþjón- ar og 119 verkfallsmenn. Burg- eisablöð Nevv York Citys krefj- ast þess, að hinum göfuglyndu hermönnum og lögregluþjónum sé hjálpað til að takast ferð á hendur til Washington, til þess aö Coo- lidge forseti geti endurgoldið þeim frammistöðuna með hand- arbandi. Þess er krafist, að særðu verkfallsniennirnir sæti hörðum iangelsisrefsingum og s'éu að því loknu fluttir burt ár landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.