Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuftokknufn 1926. Laugardaghm 8, mai. 106. tölublað. Kolanámuverkfallið í Englandi. ¦ Khöfn, FB., 8. maí árd. Ðanir boða samúðarverkfail. VerkJýðssambandið danska hefír sent út aðvörun um samúðarverk- fall, er byrjar í fyrsta lagi 21. þ. m., en hvenær það hefst, verð- ur nánara tilgreint eftir viku. Líklega verður enskum skipum og dönskum matvælaskipum neitað um afgreiðslu. Verkfallið stjórninni að kenna. Frá Lundúnum er símað: Verka- mannaráðið heíir svarað stjórninni á þá leið, að samningaslitin hafi orðið af völdum stjórnarinnar, og verkfallið verði ekki aftur kallað. Jafnrétti þingmanna. Saklatvaia var dæmdur . í tveggja mánaða fangeisi. Neitaði /ha'nn í vamarræðu að setja trygg- ingu fyrir „góðri" hegðun, nema sama krafa væri gerð til Bald- wins forsætisráðherra. Önnur tiðindi. I Götubardagajr,. Sextíu ¦ særðir. Fjöidi matma í fangelsi. Lag er að komast á blaðaútgáfuna. „Times" kom út í gær og var fjórar síður. Kveikt var í „Times"-bygging- unni, en eldurinn var slöktur. Rætt hefir verið innan verka- mannasambandsins um aukið um- ráðasvið til sáttaumleitana af þeirra hálfu. 1 stjórnarblaðinu „Gazette" stendur, að' þjóðin verði aö velja milli stjórnarskrárinnar og of- beldisvalds. Ástandið telur stjórn- in batnandi. Vissa sé um sigur, ef útheldnin bili ekkí. Frá París er símað, að frank- inn falli. Prentarar neita að prenta „Daily Mail" (Parísarútgáfuna), nema hætt sé að senda blaðið til Lundúna. M unið efftir, uð hjukrunnrdeildin i „PAHfiS" hefir ávalt MT fyrsta flokks vlSrur a boðstélum. ~&§ Melis i 25 kg. kessant. Strausykur i ISO kg. sekkj- um. Haframjal. Hveiti, maruar tegfundir. Afaródýrt. Gunnar Jonsson, Sfmi 1580. Vöggur. arð~ ábiipðurinn góði er nýkominh i Vepzlnn Hannesarðlafssonar, Orettisg»tu 2. Erlendi símskeyti, Khöfn, FB., 7. maí. Hart tekið á gengisbraskl. Frá Moskva er símað, að þrír hátt setlir stjórnraembættismenn hafi orðið upp visir að gengis- braski. Þeir voru dæmdir til líf- láts, og voru þeir skotnir, er dóm- urinn hafði verið upp kveðinn. Af loftfari Ámundsens. Frá Osló er símað, að loftskip- ið sé komið til Vadö. Frá Osló er símað: Loftslypið kom til Kiugsbay í gærmorgun. Kaupdeila á Siglufirði. Verkamannafélagið á Siglufiroi hefir átt í deilu við útlendan mann, sem þar er að reisa síldar- IF flfaen nýkomið. SIIII & Valdl. Baldursg. 11. Vesturg. 52. Appelsinur, jaffa. Epli. Kartðflur lsl. Röfur. Harðfiskur, ýsa. Ostar. Kœfa. Saltkjot. Saltfiskur. SilU&Valdi, Simar 893 & 1616. verksmiðju. Hefir forstöðumaður verksmiðjunnar, A. Bröbakke að nafni, viljað. lengja vinnutíma verkamanna (og lækka " kaup þeirra. Hefir hann flutt inn út- lenda verkamenn, 10 að töiu, sem hann kallar sérfræðinga, en að minsta kosti 4 þeirra eru algengir verkamenn. Sbr. Alþbl. 1. p, m.« Þykist Brobakke geta fengið nóga útlenda menn ódýrari en þá inn- lendu, og lofar að flytja inn fleiri, ef verkamenn sæti ekki því, er hann býður. Verksmiðja þessi mun varia hafa lögiegt leyfi til®starfræksl- unnar. * í gær var símað að norðan, að þá hafi pó samningar tekist, en ó- frétt er, hverndg þeir eru. Góður afli hefir verið i Qrindavik undan farna daga bæði i net og á linu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.