Alþýðublaðið - 15.05.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1926, Blaðsíða 5
ALISÝÐUBLAÐID ~ ~ " 5 Leikfélan Beyldailtair. Drettánda-kvold eða hvað sem vill verður leikið i kvöld klukkan 8. Alþýðusýning. Aðgðngumiðar”seldir C<3ag“kl. 10—1 og eftir 2. Simi 12. Leiktélag Reykjavikur. Þrettánda - kvild eða Itvað sem vill verður leikið sunnudaginn 16. p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir i dag frá klukkan 4 — 7 og á morgun frá klukkan 10 — 1 og eftir 2. Sími 12. víðaT Skjöl hafa fundist hjá for- manni alþýzka flokksins, Class að nafni, og sanna þau undirróður Vilhjálms fyrr verandi keisara. Flestir leiðtogarnir horfnir. Khöfn, FB., 14. maí. Hermannauppreist i Pöllandi. Frá Varsjá er símað, að margar lierdeildir hafi gert uppreist undir stjórn Piludski hertoga í þeim til- gangi að steypa (nýju bænda)- stjórninni og hertaka höfuðstað- inn. Ríkisstjórinn sendi áskorun til hersins og krafðist löghlýðni af honum og að hann kæmi í veg fyrir borgarastríð. Áskorunin bar engan árangúr. Samkvæmt siðustu fregnunt er öllu sambandi við Var- sjá slitið. Khöfn, FB, 15. maí. Ottast um Amundsen. Frá'Nome er sírnað, að ekkert loítskeytasamband hafi verið við Joftskipið í 15 klukkustundir, og hefir það ekki sést síðan frá Point Barrow. Regn er um meiri part Alaska og óveður í aðsigi, og eru menn ailhræddir um afdrif skips- ins. Frá Danmerkurförunúm; Fáskrúðsfirði, FB, 14. maí. Danmerkurflokkur glimumanna sýndi hér glimur og fimleika í gærkveldi. Góð aðsókn. Undir- tektir ágætar. Sýna i' kvöld á Norðfirði. Bystander. Um dagÍEasi og veginn. Næturlæknir er í nótt Ölafur Ounnarsson, Laugavegi 16, sími 272, og aðra nótt Daniel Fjeldsted, Laugavegi 38, sími 1561. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 M. N. Neiendam doktor í guðfræði, dönsk messa. Messufall i fríkirkjunni af sömu ástæðum og áður. í Landa- kotskirkju kl. 9 f. m. liámessa, kl. 6 e. in. guðsþjónusta með predikun. 1 sjómannastofunni kl. 6 guðsþjón- usta. Söngur Jöhs. Fönss. Leiðrétta þarf umsögn í Morgun- blaðinu í dag um að miðasala á söng hr. F. farl frapi í Nýja Bíó eftir kl. 1 í dag. Þetta á áuðvitað við sönginn og upplesturinn í Nýja Bíó á morgun, sem verður kl. 4, eins og sagt var hér í blaðinu í gær. — Vegna lítils óhapps getur ekki orðið af hljómleik þeim, er Johs. Fönss óperusöngvari ætlkði að Lalda í dómkirkjunni í kvöld. Upp- lesturinn verður á morgun (sunnu- dag) kl. 4 í Nýja Bíó. Sextugur verður á morgun Richard Torfa- aon bankabókari. Veðrið. ’Hiti mestur 9 st, minstur 5 st. Átt yfirleitt suðvestlæg, fremur hæg. Otlit: 1 dag útsunnanátt, skúrir á Suður- og Vestur-landi, þurviðri á Austurlandi. I nótt útsunnanátt. Frikirkjan. Gjaidkeri liennar, Ásm. Gestsson, Laugavegi 2, mælist til þess, að ógoldin gjöld séu greidd sem fyrst. Gjalddagi var 1. mai Viðtalstími er kl. 10—12 og 6-8. Vegna alþingisfséttanna, sem nú er séð fyrir endann á, liefir margt setið á hakanum, og verður úr því bætt eftir hólgína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.