Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐI0 Ulþýbublaðiðí ’ kemur út á hverjuni virkum degi. > ^ -- -r- ■ ► í Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við J HveruSgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j til kl. 7 síðd. J Skrifstofa á sama stað opin kl. ■ < 9Va —10'/2 árd. og kl. 8-9 síðd. J Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; J (skrifstofan). ■ j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á j j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► J hver rnm. eindálka. ► j Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan j J (í sama húsi, sömu simar). { Stððvnn togaranna. Atvinrm fjölda verkafólks spilt. Tekjur rikisins og bæjarfé- lagsins rýrðar. Eirium eftir annan hefir togurun- 'um nú verið lagt og sjómennirnir látnir hætta veiðum, þrátt fyrir vaxandi afla, undanfarin veltiár og Spáuarvinaí.amninginn, sem svo var iá ið sem veröa myndi hjargvættur fisksölunnar, þegar honum var þi#iigvað upp á- þjóðina. Nú hafði sunium e. t. v. komið í hug, að bankarnir ættu einhverja sök á hessu tiltæki, þó að ætla mætti, að ítór-útgerðin gæti notað eigin gróða t veltiárunum til rekstursins fyrst -jn sinn án styrktar bankanna; en lankastjórar þeirra beggja sverja fyrir, að hafa neitað nokkuru út- '■jerðaríélagar na um rekstrarlán nú. Hefir Alþýðublaðið snúið sér beint 1il þeirra og spurt þá um þetta. Otgerðarmennirnir eru samkvæmt *)ví af eigin hvötum að sparka í sjó- mern og annað verkafólk, með því uð loka með valdi aðganginum að framleiðslutækjunum fyrir því, og jafnframt er ríkið og b.æjarfélagið- svift þeiin tekjuin, -sem þeim ber )g þau fengju, ef rekstrinum væri l.táldið áfram. Þarna er stjórn burgeisanna á i 'lramleiðslutækjunum í algleymingi. Þefta eru þeirra ær og kýr! Þeg- ar þeir þykjast ekki græða nóg, þá loka þcir fyrir auðlindir ríkis- íns og atvinnu alþýðunnar. (Það ír víst eitthvað öðruvísi hjá, Páli, sem aldrei lokar?) Og svo láta þeir málpípur sínar básúna urn nauð- ',yn allra stétta jafnt, — nauðsyn dlra framkvæmdastjóranna, nauðsyn atvi: nuleysisreke.idanna, nauðsyn af- ætanna. „Vér einir vitum,“ sagði Lúðvík 14. ,,Vér einir ráðum,“ segja atvinnu- leysisrekendurnir og skella i lás. En hve lengi ætlar alþýðan að líða þeim slíka ráðsmensku? Þeir hafa reyust ótrúir ráðsmenn og pó enn frekar óvitrir stjórnendur þeirrar Slarfsemi, sem þeir hafa hrifsað undir sig yfirráðin yfi.r til að sjúga arðinn af henni og ónýfa hann jafnframt að miklu leyti. Þeirra að- ferð er eintóm rányrkja. Eða hvað hafa þeir gert til að bæta fiski- miðin? Getur nokkur tilnefnt það? - Frakkakóngi og aðalssvöllurunum var varpað burtu eins og gauðrif- inni flik. Auðvaldsafætur nútímans, bæði hér og erlendis, munu fara tömu förina; en því fyrr, því betra. Vakna þú, sem sefur, og tak hönd- am sanían við þá ,sem vaka! Sérðu ekki, — liver og einn verkamaðúr, hver og einn alþýðumaður, hvað verið er að gera?! Yfirráða- ■létfin er að ónýta atvinnu fjölda verkamanna. Hún er að skerða tekj- ur rikisins. Hún er að draga úr tekjum ibæjarfélagsins. Hvað ætii mörg togarafélög „hálsi" undan hekjuskatti næsta ár? Og svo ráð- íeggur „Mgbl.“ ykkur að líta upp lil þessarar ráðsmensku(!). „Vaki darraðar drótt!“ Þjóðnýting togaraima og annara dórframleiðslulækja er eina ráðið *il að koma í veg fyrir slíkar stöðvanir, slíka sóun á vérðmætum, þvilik spörk í verkalýðinn. Alt annað er kák. Þá stjórnar alþýðán sjálf útgerðinni. Yfirráoin til alpijdimnar! Ný árás á verkamenn. Fýrir skemstu reyndi Rasmussen, verkfi æðingur Monbergs við bygg- ingu hafnargarðsins hér, að þröngva niður kaupi þeirra manna, sem hjá honum vinna. Þá ætlaði hann að lækka kaupið úr kr. 1,40 um klst. í kr. 1,25, en fyrir harðsnúna mót- stöðu verkamanna þótti honum vænlegast að slaka til, og lofaði hann þá að greiða kr. 1,30 um klst., en það var það, sem verkamenn fóru fram á. Þegar þetta kauplækk- unarmál var á döfinni, kom það greinilega i ljós, að Rasmussen var otað á foraðið áf hérlendiun mönn- um, seni ráða yfir atvinnu manna, þó ekki svo mjög af þehn mönnum, sein reka atvinnu eð'a fyrirtæki fyrir eigin reikning, heldur öllu frekar af mönnum, sem standa fyrir verk- um ríkisins og bæjarfélagsins. Nú eru þessir menn sýnilega ekki á- nægðir með, hvernig fór um dag- inn, og hafa þv-í sent útlendinginn af stað að nýju í því augnamiði að þröngva kosti verkamanna. Nú er að vísu ekki ráðist á tímakaupið, heldur á vinnutimann. Um nokkurra ára skeið hefir sú venja ríkt hér í bæ, að verkamenn hafa unnið frá 6 á morgnana til 6 á kvöldiri, haft 1 tiina malarhló frá 12—1 og 14—'4 tíma tvisvar á dag til kaffidrykkju. Vinnutíminn hefír þannig verið reiknaður 11 tímar á dag eða 66 tírnar á viku. Það, sem Rasmussen þessi nú fer fram á, er, að þeir, sem vinna við grjótnám í Eskihlíð, fái 1/2 tíma tvisvar á dag til matar og enga aðra hvild eða hlé frá 6 6. Hann ætlar með öðrum orðum að draga af mönnimum bð 1 tíma hvild, sem þeir fá alls staðar annars, staðar við vinnu í lándi. Enn sem komið er, hefir þetta að eins verið nefnt við þá, sem vinna í hlíðinni, en takist Iionuni að koma þessju fram við þá, mega þeir aðrir, sérii hjá honum vinna, vera vissir um, að röðin kemur að þeim, og þvi næst myndu aðrir aí.innurekendur renna í kjölfarið og taka upp á hinu sama. Hér þurfa verkamenn því að vera vel á verði og gæta þess vandlega að láta ekki undan síga fyrir ásælni útlends okurfélags, sem reynir að traðka þeim rétti þeirra, sem viður- kendur er af öllum, er láta vinriá. Félag þetta rekur engin nauð til slíkrar framkomu, þar sem það vit- anlega hefir tekið að sér verkið með kr. 1,40 tímakaup fyrir augurn og áuk þess grætt um 15 <> 0 á gengis- mun danskrar og íslenzkrar krónu. Og þvi svívirðilegra er það af hér- lendum mönnum að ota undir þessn útlendinga, sem fé það, er þannig græðist, er beinlinis tekið úr vasa fátækra verkamanna til þess að fylla pyngju stórgróðafélags í út- löndum. Slikt athæfi væri með öllu óskiljanlegt, ef ekki byggi annað undir með fram, sem sé það, að ef þessu fengist framgengt, þá myndu þeir hérleridu írienn, sem atvinnu reka, taka upp sama ránsháttinn. Sannleikurinn hlýtur að vera sá, að innlendir ínenn óttast reiði verka-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.