Alþýðublaðið - 12.06.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.06.1926, Blaðsíða 5
ALKÝÐUBHAÐID 5 Árni Sigurðsson. Nýja orgelið vigt. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, ki. 6 e. m. guðpjónusta með predikun. Sunnudagslæknir er á morgun Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12, sími 959. Hljómsveitin þýzka var í gær í boði bæjarstjórnarinnar i ferð austur að Ölfusárbrú. Var í Tryggvaskála reiddur fram miðdegis- verður, og ávarpaði varaforseti bæjarstjórnarinnar, Pétur Halldórsson, gestina nokkrum hlýjum orðum á pýzku, er formaður hljómsveitarinnar, hr. Kieckmann, pakkaði. Var svo haldið upp að Sogi og í Þrastaskóg. Á lieimleiðinni var drukkið kaffi á Kolviðarhóli. Var glaða sólskin og veður hið ákjösanlegasta, enda höfðu gestirnir mesta yndi af ferðinni. br. Næturvörður er næstu viku i lyfjabúð Reykja- víkur. Islenzknr iðiaður. Prjönastofan MALÍN hefir sýningu á sokkuin i glugganum hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B. (Gengið upp með Klapparstignum.) ÍP§ir Styðjið það, sem islenzkt er, að öðru jöfnu. "HHI Herluf Clausen, Simi 39. Áheit til- Strandarkirkju frá i. G. kr. 6,00. Veðrið. Hiti |10—2 stig. Áttnorðiæg, viðast hæg. Loftvægisiægö vestan við Bret- landseyjar. Útiit fyrir svipað veður. Aðgöngumiðar að alpýðuhijómleikum pýzkuhljóm- sveitarínnar, er öseldir kunna að verða, pegar afgreiðslu blaðsins verð- ur lokað í kvöld, veröa seldir í Iðnó á morgun kl. 10—12. Ný dagsbrún k'emur út á morgun og er efnið pannig valiö, að marga mun langa að sjá hana sein fyrst. Þrettán ár eru í dag síðan foringinn á varð- skipinu „Islands Falk" lét taka ís- lenzka fánann bláa og hvíta af Einari Péturssyni, nú verandi kaup- manni, pegar hann var á skemli- siglingu hér á höfninni. Um kvö'.dið héldu Reykvíkingar afarfjölinennan rnótinælafund gegn fánatökunni að forgöngu þingmanna bæjarins, Síð- an er dagurinn nefndur fánadagur. Skipafréttir. Auk konungsskipanna kom fisk- tökuskip til Ásgeirs Sigurðssonar og Villenioes kom í morgun úr hring- ferð norðan og austan um land. Esja fer ld. 6 annað kvöld austur og norður um land í liringferð. Berhöfðaður sást Ól. Davíðsson sá, er lagði ti! orrustu í Austurstræii og féll, í fyrsta skifti eftir pað hér í Reykjavík í fgær, en ekki hefir hann skrifað i „Mgbi.“ síðan veltings- daginn, svo að kunnugt sé. Apa- 09 slðnp- leikhús sýnir enn pá i Bárunni og til og með 17. p, m„ klukkan 8 síðdegis daglega. — Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá klukkan 6 síðdegis. Auk joess verður í kvöld sýndur Rakarinn frá Sevilla. Sprenghlægi- leg sýning. Aliir í Báruna í kvöld. Ágætt saltkjöt at sauðuni og vetrargömlu fé ur Dalasýslu. Vá kg. að eins 75 aura. Ódýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026. og 1298. Martin Andersen-Nexö, sem æfintýrið: „Drottinn hégóm- ans“, í blaðinu í dag er eftir, er ein- hver frægasti rithöfundur Dana nú. Hann er eihdreginn jafnaðannaður eins og fleiri beztu skáld Dana, sem nú eru uppi. Alpýðuliljómleikar pýzku hljómsveitarinnar eru á morgun k'l. 2 í Iðnó. Sjá nánara Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. um pú á öðrum stað í blaðinu! Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Al- pýðublaðsins. Félagar verklýðsfé- laganna hafa forgangsrétt. Fiýtið yður að ná í miða! Góðtemplarareglan. Um petta leyti er 75 ára afinæli hennar, p. e. frá stofnun fyrstu stúk- unnar í Bandaríkjum Ameríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.