Alþýðublaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ 6 HjartaáS" smjarlikið er bezt. Ásgarður. munu nota sér af því síðar meir eftir vana sínum. Próí. Wedepohl sýnir þessa daga í K. F. U. M. 14 andlitsmyndir íslenzkra manna, sem hann að undantekinni einni hefir gert síðustu 6 vikur. Er prófessor- inn bersýnilega andlitsmyndamálari í heidri röð og suinar myndirnar á- gætar (mynd af bankastjórafrú Ka.a- ber og Indriða skáldi Einarssyni), fiestar góðar (t. d. af Sveini Björns- syni sendiherra og dr. Alexander Jóhannessyni); nokkrar munu orka tvímælis, en stöku mynd tæplega ná því lágmarki, sem sízt er að furða, miðað við þá skyndingu, sem myndirnar eru gerðar af. Eip mynd- in ber þó af öllum, mynd af frú Áslaugu sál. Blöndahl. Allar bera myndirnar vott um feikna-leikni og æfingu, og er sízt ofsögum sagt af því, að íslenzkir listamenn geti numið töiuvert um mannamyndagerð af þessari sýningu. br. Kirkjuhljómleikur Páls ísólfssonar á sunnudags- kvöldið í fríkirkjunni var að mak- legleikum mjög vel sóttur, enda var Páll í essinu sínu við nýja orgelið. Næsti kirkjuhljómleikur hans verður 6. ágúst. Knattspýrnumótið. I gærkveldi vann Fram Val með 2:1. I kvöld keppa Víkingur og Knattspyrnufél. Vestmannaeyinga. Fjármálabjargvætturin. Auðvaldsforkóifarnir hæj^ sér mjög af „viðreisn f járhagsins", sem þeir svo kalla, en bjargvætturin var reyndar skepna, sem vissulega er þó enn meiri þorskur í fjá'rmáium en fjármálaglamrarar auðvaldsins. Það var sem sé porskurinn sjálfur. Mlchelin bíla~ og reiðhjö9a~gúitamí, einniff reiðhjól, sel ég m|ög ódýrt. Sigurþór Jönsson. Litia kaffihúsinu Bergsstaðastræti 1 fæst framvegis á ölium tíinum dags Skyr með rjóma og sykri. Veggfóður! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af þýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstíg. FerðatSsknr allar stærðir, mjög ódýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. SJómenn Athuglð, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan er búin að sýna það, að það marg- borgar sig. Sjóklæðagerð Islands. Laugavegi 42. Ágæft saltkjöt at sauðum og. vetrargömlu fé úr Dalasýslu. Vs kg. að eins 75 aura. Ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026 og 1298. H.f. Vöruhús IJösmyndara. Lækjartorg 2. Tliomsenshús. Gerið svo vel ög litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljósmynda- srniði. HJIH Réttar vlirur á ill U* réttum stað. „Harðjaxl“ kemur ekki fyrr en á sunnudag kl. 1 eins og vant er. Hann er svartur núna. Allir þurla að fá hann, ef hann verður ekki gerður upptækur. Verð að athuga fyrir alþýðu- flokkinn á Simtudaginn. Prentsmiðjan var ekki tilbúinn fyrr. Niður með Ihalda-listana! Upp með A-listann! Oddur Sigurgeirsson, Bolchewicce. 3 blóm til sölu í Suðurpól 23. Litið, snoturt steinhús á góðum stað til sölu, af sérstökum ástæðum, tækifærisverð, góðir skilmálar. A. v. á. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) miklu fleiri tégundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hvg. 37. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Sumarkjólaefni nýkomin, afarljöl- breytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Rltstjóri og óbyrgðarmaður Hallbjðrn HaíldórBson. AlþýðupreEtralftjaa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.