Alþýðublaðið - 16.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.07.1926, Blaðsíða 6
0 ÁLÞÝbböLAtiIu Skaftfelllngur hleður til Vikur, Skaftáréss og Ingólfshðfða (Öræfa) laugardaginn 17. þ. m. Flutningur afhendist nú þegar. Nic. BJarnason. Notið tæklfærið. Meðan birgðir endast, verður ágæt kolategund seld fyrir 48 krónur smá- lestin eða 8 krónur skippundið. H. P. Duus. Opið bréf til heiðraðra hflsmæðra íReykjavik Hér með leýfi ég mér að tilkynna heiðruðum húsmæðrum pessa bæjar, að ég opna nýja kjötverzlun á Vesturgötu 17, föstudaginn 16. júlí. Ekki ætla ég mér pá dul að kenna yður, heiðruðu húsmæður, hvernig pér eigið að matreiða frikadellur, á nokkurn hátt, par eð ég er viss um, að pér sjálfar vitið, hvernig pér eigið að fara að pví. — Það er ekki mitt hlutverk að kenna yður, heiðruðu húsmæður, að matreiða, en pað er mitt hlutverk að útvega yður 1. flokks vöru, enda er 16 ára starf mitt hér í bænum nægileg trygging fyrir pví. — Enn fremur vil ég taka pað fram að gefnu tilefni, að hjá mér starfar að eins fólk, sem hefir pá réttu pekkingu til brunns að bera í pessum efnum. Að lokum skal pess getið, að frá 16. júlí verður verð á 1. flokks kjöt- farsi hjá mér 90 aurar Va kg. og hakkað buff kr. 1,50 pr. Vs kg. Virðingarfylst. M. Frederlksen. Amaterar! Ef pið víljið fá filmur ykkar vel framkallaðar og myndir ykkar gerðar á bezta pappir, sem fáanlegur er, pá er ráð- legt að koma peim á vinnu- stofu mína, sem hefir full- komnustu verkfæri, sem hér eru til fyrir pessa vinnu. NB. Vinna og frágangur mælir með sér sjálft. Oarl Ólafsson ljósmyndari. Lækjartorg2. Thomsenshús. Afgreiðsla í Vöruhúsi ljósmyndara h.f. Nýkomið: Blá Nankinsföt á drengi og fullorðna, allar stærðir. SJófatnaður alls konar, par á meðal Stuttkápur handa kvenfölki. 0. Ellingsen. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzku kaffibætinn. Ferðatðskur allar stærðir, mjög ódýrar verzl. Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. Tökum á móti alskonar skinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fJ. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. iSími 1805. Harðjaxl kemur á sunnudag. Drengir komi í Alpýðuhúsið gamla kl. 3. Einnig peir, sem eiga eftir að gera upp fyrir siðasta blað. Kaupamaður óskast austur í sveit. Uppl. á Frakkastíg 19. Agætt saltkjöt af sauðuin og veturgömlu fé úr Dalasýslu, l/a kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sfmi 1164. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi i Alpýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það veröur notadrýgst. Ritstjórl og úbyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AtþýðnprtwtaKdðles,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.