Alþýðublaðið - 21.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1920, Blaðsíða 1
Crefiö ut £&f - ^áLlþýduflokkrniuii. 1920 Laugardagian 21. febrúar 40. tölubl. 9» Heimþrá66 *ru Þingmenn á Alþingi fyrir sig, eða fyrir fandið i heild? °ft er kvartað yfir því, hve Ál- 4 standi lengi, og er það að v°hum, þegar oft er þar lítið gert ^nnað en að masa, algerlega að ; Parfleysu, um hreppapólitík og "éraðakrit, kryddaðan eiginhags- Oiunagjálfri og þá jafnframt per- sónulegum skömmum, bæði um ^ingmenn innbirðis og jafnvel um öierm utan þings, sem á engan hatt geta borið hönd fyrir höfuð sér. Þrátt fyrir það, þó mörgum þyki fctagia long — aðallega þó vegna Pess, hve lítið er gert þar þarf- *egt — þá, er ætío fyrsta verk °kkar ágætu þingmanna að stæla Urn það, leynt og Ijóst, hvenær keir eigi að fara heim!! Eins og Pað eigi að vera aðail erindi þeirra a Ping, að deila um það, að kom- asfc þaðan sem fyrst aftur ? Vissu- !ega ekki. Slíkt er álgert auka atriði. Og ættu þingmenn að sjá sóma sinn í því, að nota ekki það Wri á sjálfa sig, til þess að ^tarfa fljótt, en illa, á Alþingi voru. ^að er ekki alt undir þvikomið, að þejr iiau herrar hraði svo mál- ^tt'j að afbrigði frá þingsköpum "^erði að reglu. Þeir verða að gæta Pess, að þeir eru ekki komnir á -^lþing þeirra -vegna, heldur til Pes$, að ráða fram úr málum wóðarinnar í heild. Ef hagsmunir sJálfra þeirra koma í bága við ^ögstörfin, þá hefðu þeir betur keirna setið og aldrei til þings ^omið. Þeim hefði betur hent að SltJa heima á búrkistunni hjá i,móu" 0g naga neglur sínar. Aukaþing það, sem nú situr hér 1 bse, var aðallega kvatt saman 11 Þess að afgreiða stjórnarskrána °& korna sér saman um stjórnar- íoyndim. Hvorugu hefir það lokið enn. Að minsta kosti virðist stjórnarmyndunin ætla að standa all öþyrmilega í kverkum þess. Vonandi rætist samt á einhvern hátt fram úr þessu, þó ekki verði á annan hátt en þann, að „heim- þrá" þingmannanna, sem kvað vera óvenju mikil í þetta sinn, valdi því að lokum, að þeir komi sér saman, bara svo þeir geti sloppið heim! Heim vil ek! segja þeir háu herrar. Hvað gerir svo sem til, þó hin nymyndaða stjórn hafl ekkert til þess að styðjast við frá þingsins hendi, á því í hönd far- andi ári, sem þó margir hyggja að verða muni hið erfiðasta? Það væri líka vafalaust bezt, alls vegna, að hún mætti hafa sem óbundn- astar hendur. Að hún væri ekki bundin í báða skó af miður heppi- legum fyrirmælum, sem í flaustri væru gefin. En það eru fleiri mál, sem liggja fyrir þinginu, svo sem fjölgun þingmanna Reykjavíkur, sem óhjákvœmilega verður að hafa framgang nú, að ógleymdum fössamálunum, sem líklega væri happadrýgst, fyrir núverandi þing- menn að minsta 'kosti, að tala sem minst um; en sem þeir lík- lega neyðast þó til að reka enda- hnút á, fyr eða síðar. Þingmönnunum ber skylda til þesá, að starfa vel og vandlega að þeim málum öllum, sem fyrir þingið koma, og þeir ættu að vera vaxnir upp úr þeim óvana, að vera altaf að jágast um heim- ferðina. Þeir ættu ekki að hafa það fyrir sið, að vera altaf að horfa á klukk- una meðan þeir eru að vinnu, eins og latur strákur, sem þráir það mest allra hluta að komast heim í bælið til þess að sofa. Kvásir. ÍDanmörM og þjééa* Banóaíagié. Khöfn 19. febr. Allir fiokkar [( danska þinginu] eru þvf fylgjandi, að Danir gangt f ;þjóðabandalagið. Þó þeir finni á því ýmsa galla, eru kostirnir þd stærri, og þá ekki sízt sá, að ekki er hægt að heimta hernaðartil- kostnað af smáríkjunum. ^lþingi. (í gær.) Pingmannaíplganin í n. d. Annað mál á dagskrá í n. d. var fjölgun þingmanna í Reykjavik. Stjórnin hafði í frumvarpi sínu lagt til að þeim yrði fjölgað úr 2 upp, í <(6, sem kosnir væru hlut- fallskosningu. Stjórnarskrárnefndin (Sig. Stef., Þór. Jónss., Sv. Bj., Þorl. J., Stef. Stef., J. Sig., P. Ott.}, hafði, að undanteknum Sv. Bj., fallist á þá breytingartillögu, að þingm. Rvíkur yrðu 4. Bjarni frá Vogi bar fram þá br.tillögu, að þeir yrðu 6, en jafnframt yrði bætt við 1 þm. fyrir Hafnarfj., 1 fyrir Stokkseyri og Eyrarbakka, 1 fyrir Snæfells- og Hnappadalss. og 1 fyrir Barðastr. Sveinn Björnsson bar fram br.till. þess efnis, að þingm. Rvíkur skyldu vera 6, og varatill. um að þeir skyldu vera 5. Umræður urðu talsverðar og tóku til máls: Þór.- Jónss. (tvisvar), forsætisráðherra, Sveinn Björnsson (þrisvar), Bjarni Jónsson (tvisvar),- Sveinn Ólafsson (tvisvar), Jakoh- Möller (tvisvar) og Pétur Jónsson (tvisvar). Tillögur stj skr.nefndar (uni' 4 þ. m.) voru samþyktar. (Br.till. B. fr. V. voru feldar með 15 atkv. gegn 6, aðal br.till. Sv. Bj. var feld með 19 gegn.3, og varatill. með 19 gegn 5, að við- höfðu nafnakalli. Já sögðu: Bjarni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.