Alþýðublaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 4
yfir ennið, að sið keisarans. Und- ir myndinni er prentað: „Sögu- leg ásjóna birtist aftur. Hinn föli Korsíkani, — hinn hugþrúði son- ur Rbmagna“ (páfaríkjanna, Bo- logna o. s.. frv.) En ótvíræðastan vitnisburð um hugarástand hans bera „fræðin" og „trúarjátningin". Mussolin? var bríZ !ii:t, .áð i byrjun að minsta kosti þyrfti að koma sér vei við kirkjuna, því henni væ’ri ekki eins auðstungið í vasann eins og ‘ konunginum. Hann lét aftur setja krossmörk í skólana. Samt náði hann aídrei fullkomlega hylli kirkjunnar. Og nú þykir kirkjunni Mussolini vera orðinn svo aærgöngull, að ekki megi svo búið lengur standa. Mussolini hefir komið á mið- stöðvum um alla .Jtalíu til þess að þjálfa blessuð börnin andlega, beina huga þeifra í rétta átt. Að- alhlutverk þessarar þjálfunar er að kenna börnum, sex ára og yngri, Fascista-„fræðin“ og Fas- cista-„trúarjá,tninguna“. Fræðin byrja á þessa leið: Sp.: Hve mörg boðorð hefir ttaiia gefið sonum sínum, og hver eru þau ? Sv.: Boðorðin eru tíu: 1. Ég er ítalía, móðir þín, ein- valdsdrottning þin, verndargyðja þín. 2. Þú skalt ekki aðra móður, ein- valdsdrottningu eða verndargyðju hafa. 3. Þú skalt heiðra hana, halda hátíðir hennar o. s. frv. En skorinorðari er þó trúar- játningin. Gekk svo fram af kirkj- unni, að biskupinn í Brescia, Mgr. Gaggia, fékk ‘samþykki Vaticans- ins (páfastólsins), að þruma yfir henni í kirkju sinni fyrir rúmum mánuði síðan. En hún er á þessa -leið: Sp.: Hvað þýðir það að vera Fas- cisti? Sv.: Þ'að þýðir, að boðorð, fyrir- mæli og sakramenti ítalíu verður að halda. Sp.: Hver er trúarjátning Fas- Cista? Sv.: Það er trúarjátning sú, er postular Italíu og Fascismans hafa gefið oss. Sp.: Hve margar eru greinir henn- ar? Sv.: Þær eru tólf: 1. Eg trúi á Róm hina eilífu, móð- ur föðuríands míns, 2. og á ítalíu, frumburð hennar, .3. sem getin var af hennar meyj- arkviði fyrir Guðs náð, 4. sem pínd var undir erlendum kúgurum, krossfest, deydd og graf- in, 5. sem sté niður í líkþróna og reis upp aftur frá dauðuní á nítj- óndu öld, 6. sem steig upp til himins í dýrð sinni 1918 og 1922*), 7. sem situr tií hægri handar móð- ur Róm, S. sem mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða. ■ 9. Eg irúi ú hvdaVift (genius) Mussolinis, 10. á vorn heilaga föður, Fas- cismann, og kvöldmáltíð pislarvotta hans, 11. á aíturhvarf ítala og 12. upprisu keisarádæmisins. Amen! Lengra verður tæplega komist með að gera sjálfan sig guðdóm- legan eða í guðlasti í augum trú- aðra manna. Hinn háæruverðugi biskup drö heldur ekki af í bann- lýsingu sinni yfir þessari „sví- virðiléga óguðlegu trúarjátningu" og bætti við bannlýsinguna ræðu- stúf um „Guðdómlega meðaumk- un“. Skildu það allir, að með þeirri ræðu segði biskup Musso- lini stríð á hendur. Meðal annars komst hann svo að orði: „Ef meðaumkun á að vera alfull- komin, eins og Guð er alfullkom- inn, má ekki greina hana frá rétt- lætinu, svo að hún verði ekki að sanisekt, að ámælisverðum veikleika. Gamall málsháttur segir: „Með- aumkun með úlfinum tortímir lömb- unum.“ Meðaumklin með ræningj- um og morðingjum er miskunnar- leysi við heilbrigt fólk. Slíka með- aumkun, sém ég hika ekki við að lýsa í óleyfi, getið þér fundið á meðal manna, en 'ekki með Guði, sem réitlátur er, já, sem er rétt- lætið sjálft.“ Margir hafa furðað sig á dirfsku biskups og spáð honum skammra skrifta. En enn hefir Mussolini þó ekki þorað að senda böðia sína á hann, enda er það dáiítið vlðsjárverðara að láta myrða einn af hæstu prelátum heiiagxar kaþóiskrar kirkju, held- ur en að stúta mönnum eins og Matteotti og Amendola, þótt vin- margir séu og auðugir, ráðherrar og miiljónamæringar. „Hin heilaga kaþólska kirkja“ hefir komið meiri mönnum og voldugri höfðingjum en Musso- lini fyrir kattarnef. Það væri ekki *) Þegar Mussolini fór með Fas- cistana til Rómaborgar, og veldi. hans hófst. öhugsandi, að hann þyrfti að labba til Canossa, ef skapanorn- irnar gefa honum þá tíma til þess. (,,Hkr.“) Umvarp og Esperanto. ----- ' (Nl.) 6. Esperanto i notkun. Hér kemur skýrsla ein um um- varo á Esperanto, og er hún þýzk að uppruna. Sú varpstöð, er fyrst varð tu þess, að sencla orð- á Esperanto út í geiminn, er í Newark í Bandaríkjunum. Það var 19. júní 1922. Síðan -hafa margar fylgt dæmi hennar. Hér fer á eftir skrá yfir fjölda þeirra í hverju ríki út af fyrir sig: Bretlancii 16 Bandaríkjunum 13 Þýzkalandi 11 Frakklandi 5 Kanada, Rússlandi og Spáni (hverju) 4 Ástralíu, Danmörku, Hollandi og Sviss (hverju) 3 Austurríki og Mexíkó (hvoru) 2 Brazilíu, Finniandi, ítalíu, Nor- vegi, Rúmeníu, Svíþjóð, Ték- kóslafalandi, Ungverjalandi og Uruguay (hverju) 1 Samtals 82 stöðvar í 22 ríkjum. Svo er að sjá af þessari skrá, sem enskumælandi iýðir séu farn- ir að viðurkenna þýðingu Espe- rantos. — Þess má geta, að skýrsla.. þessi nær ekki nema til 1. nóv- ember 1925, og tekur þannig yfir 33/L ár — tæplega þó —. Yms ríki hafa síðan bæzt í hópinn, þar á meðal Japan. Og vonandi lætur fsland ekki sitt eftir liggja. | 7. Niðurlag. Af öllu því, sem nú hefir verið sagt um hina miklu sigra Espe- rantos á umvarpssviðinu, er það ljóst, að hver sá maður, ef hafa viil full not áf umvarpinu í fram- tíðinni, verður að kunna Espe- ranto. Viðtækjum hlýtur að fjölga skjótt hér á landi, þar sem búið er að reisa umvarpsstöð í Reykjavík, og er þá einsætt að kunna Esperanto. Með því að læra Esperanto strax vinna menn það ívent, að þeir hafa full not af að heyra það hvenær sem er,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.