Alþýðublaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 6
Á L Þ Ý ts íj S L A t) I xj Mb. „SkaftfellliigMr44 hleðut-.. til Víkur, Skaftáróss, Ingólfshöfðá og Vest- mannaeyja ef rúm leyfir, á mánudag. Flutningur afhendist í dag. Mie. Bjarnason. Roskopf^urin komi i. Áreiðanlega beztu og sterkustu verkamanna>úrin, sem til eru. Seljast ótrúlega ódýrt hjá Jóni Hermnnnssyni, Hverfisgötu 32. Alls konar sj ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Váíryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá Ser vel um hag yðai*. fer héðan í dag kl. 5 siðd. til Hull og Leith og kem- ur hingað aftur 11. ágúst. „Gullfoss“ fer héðan á mánudag, 26. júlí (síðdegis), til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðl- ar sækist í dag eða fyrír hádegi á inánudag. Til ÞingvaUa fram og aftur fyrir að eins kr. 10,00 sætið á morgun, sunnudaginn 25. júlí, kl. 9 árd. og heim um kvöldið í hinum pjóðfræga. Hinir heimsíi'ægu á valt við hend- ina, hvert sem vill. Bifreiðastðð Sæbergs Sími 784. Útbreiðið Ælpýðablaðið: Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og þvottastell, er bezt og óbýrust í verzhininni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Á Laugavegi 50 er saumað kjólar, kápur, peysuföt og upphlutir. „Harðjaxl“ 1 emur á morgun, lítið betri en áður. Drengir komí að Gamla Alpýðuhúsiuu 13. 3 á morgun. Verð- laun. Kaupamann vantar að Hreðavatni í Borgarfirði. Upplýsingar á Skóla- vörðustíg 13 (búðinni). Ferðafréttir. Ég er kominn úr hringferðinni, I eið vel á Esju. Þakka skipsmönnum, Eimskipafélaginu og framkvæmdastj rra alla vinsemd, hug- ulsemi og næigætni, mér auðsýnda. „Harðjaxl“ minn kemur á morgun að vanda, stífur og ófyrirleitinn. Ferða- sagan kemur siðar. Verður hún „for- undursamleg" í mörgum greinum. — Sjaldan hefir gengið eins mikið á fyrir mer eins og núna. Oddur Sigurgeirsson rítstjóri. Margar eigulegar plötur enn á útsölunni þe sa dagana fyrir að eins kr. 2,90 og 3,50, smápiöturnar eftir- sóttu komnrr í stóru úrvali á að eins 65 og 75 aura stykkið. Nálar og fjaðrir læld.að í verði. — Hljóðfæra- húsið. Veggmyndir, fallegar og ótlýrar, Freyjugö'.u 11. Innrömmun á sama stað. Alpý óuflokksf ólk! Athugið, að auglýsi.igar eru fréttirl Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Mjólk og rjómi fæst í Aiþýðubrauð- gerði ini á Laugavegi 61. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, Va kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heiluin tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Simar 1805 og 821 heima. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambads Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýjir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- ondur á afgr. Alþýðublaðsins. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarö mælir með sér sjálft. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.