Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 1

Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 1
Ásgeir Eiríksson hættir eftir 8 ára farsælt starf hjá Mosfellsbæ Skrúðganga bæjarbúa 17. júní með skátana í broddi fylkingar frá íþróttahúsinu í Álafosskvos. Þrátt fyrir allhvassa suðaustanátt með nokkurri rigningu var margt fólk í skrúðgöngunni með böm sín og skemmti fólk sér hið besta. Veðrið breytti algjörlega um svip þegar kom í Álafosskvosina, minni vind- ur og hlýrra og sannar þessi staður enn gildi sitt sem samkomustaður Mosfellinga með útidagskrá. Vel var vandað til skemmtihaldsins af hálfu Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar, forseti bæjarstjórnar, Jónas Sigurðsson setti hátíðina og heiðraði nýjan bæjarlistamann, Sigurð H. Þórólfsson. 17. iúní tMosfellsbæ 5. TBL. 2. ÁRG. JÚLÍ 1999-

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.