Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 8
Bæjarlistamaðiir Mosfellsbðjejar 1999 Itengslum við 17. júní hátíðahöldin í Álafoss- kvosinni voru að tillögu Menningarmála- nefndar veitt Lista- og menningarverðlaun Mosfellsbæjar 1999 og hlautþau SigurðurH. Þórólfsson, sem bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 1999. Hann er fædd- ur 29. apríl 1939 í Reykjavík en ólst upp í Mývatnssveit og Skagafirði. Sigurður er þekktur fyrir listaverk sín sem eru flest silf- urskúlptúrar á blágrýtisstöpli og mörg þeirra sögufræg Forseti bœjarstjórnar, Jónas Sigurðsson heiðrar nýjan bœjarlistamann, Sigurð H. Þórólfsson, sem ásamt eiginkonu sinni Margréti Ragnarsdóttur veitir viðtöku skúlp- túrlistaverki eftir Helgu Jóhannesdóttur í Mosfellsbœ og þriggja mánaða heiðurs- launumfrá Mosfellsbœ. skip, t.d. „Gullna Hindin" skip sæfarans Sir Francis Drake. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar, en hin fyrsta þeirra var í Hlégarði 1987 og er mörgum minnisstæð, sem hana sáu. M.a. hélt hann einkasýningu í Norræna húsinu 1992 og sló öll aðsóknarmet fyrr og sfðar. Einkasýn- ing í Gerðarsafni í Kópavogi 1996 kallaði inn á fjórða þúsund sýning- argesta. A níunda áratugnum, eða 1984 til 1989 tók hann þátt í fjórum sýningum í London og hlaut fem verðlaun. - Arið 1992 tók hann sveinspróf í gullsmíði. Það sem einkennir þennan frábæra listamann frá öðrum er fötlun hans sem er vöðvarýmun og er hann í hjólastól. Til að geta smíðað setur hann leðurólar utan um úlnliðina og með vogarafli lyftir hann höndunum upp í vinnustellingar og skapar þannig fíngerða hluti úr silfri, gulli og blá- grýti. Sigurður hefur með eftirminnilegum hætti rofið þá múra sem rísa með veikindum og fötlun, hann hefur náð miklu listfengi hins heil- brigða manns, sem ekkert heftir. Frá 17. júní í Mosfellsbœ. Snúningshjólið, sem var aðeins fyrir einn farþega var vinsœlt hjá yngri kynslóðinni. l\ýr forstöðumaður fræðslu- og mcnningarsviðs Samþykkt hefur verið að ráða Bjöm hefur verið starfsmaður skóla- Björn Þráinn Þórðarson forstöðu- skrifstofu Vesturlands. Hann tekur mann fræðslu-og menningarsviðs. við af Ásgeiri Eiríkssyni. FRAMKOLLUN MOSFELLSBÆ Þverholti 9 Sími: 5668283 Framkðiium bmði Mt- og svarthvttar fiímmr. ejttr getum við tíka tekið pi og nu nyndm Vönduð vinna - Lipur þjónusta - Opið mánudaga - föstudaga frá kl. 10 - Frá 17. júní í Mosfellsbæ. Margt var til skemmtunar og hátíðin vel sótt. Svœðið teygði úr sér, en neðar með Varmá var Björgunarsveitin með skemmtileg uppátœki. BILAVERKSTÆÐI Guðvarðar og Kjartans Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, jeppabreytingar, rennismíði, sprautun o.fl. Flugumýri 16 c, Mosfellsbæ Sími 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.