Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Page 8

Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Page 8
Bæjarlstamaðiir MosfeBsbæjar 1999 Itengslum við 17. júní hátíðahöldin í Álafoss- kvosinni voru að tillögu Menningarmála- nefndar veitt Lista- og menningarverðlaun Mosfellsbæjar 1999 og hlaut þau SigurðurH. Þórólfsson, sem bæjarlistamaðurMosfellsbæjar 1999. Hannerfædd- ur 29. apríl 1939 í Reykjavík en ólst upp í Mývatnssveit og Skagafirði. Sigurður er þekktur fyrir listaverk sín sem eru flest silf- urskúlptúrar á blágrýtisstöpli og mörg þeirra sögufræg * Forseti bœjarstjómar, Jónas Sigurðsson heiðrar nýjan bœjarlistamann, Sigurð H. Þórólfsson, sem ásamt eiginkonu sinni Margréti Ragnarsdóttur veitir viðtöku skúlp- túrlistaverki eftir Helgu Jóhannesdóttur í Mosfellsbœ og þriggja mánaða heiðurs- launumfrá Mosfellsbœ. skip, t.d. „Gullna Hindin“ skip sæfarans Sir Francis Drake. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar, en hin fyrsta þeirra var í Hlégarði 1987 og er mörgum minnisstæð, sem hana sáu. M.a. hélt hann einkasýningu í Norræna húsinu 1992 og sló öll aðsóknarmet fyrr og síðar. Einkasýn- ing í Gerðarsafni í Kópavogi 1996 kallaði inn á fjórða þúsund sýning- argesta. Á níunda áratugnum, eða 1984 til 1989 tók hann þátt í fjórum sýningum í London og hlaut fem verðlaun. - Árið 1992 tók hann sveinspróf í gullsmíði. Það sem einkennir þennan frábæra listamann frá öðrum er fötlun hans sem er vöðvarýmun og er hann í hjólastól. Til að geta smíðað setur hann leðurólar utan um úlnliðina og með vogarafli lyftir hann höndunum upp í vinnustellingar og skapar þannig ftngerða hluti úr silfri, gulli og blá- grýti. Sigurður hefur með eftirminnilegum hætti rofið þá múra sem rísa með veikindum og fötlun, hann hefur náð miklu listfengi hins heil- brigða manns, sem ekkert heftir. Frá 17. júm' í Mosfellsbœ. Snúningshjólið, sem var aðeins fyrir einn farþega var vinsœlt hjá yngri kynslóðinni. Nýr fbrstöðumaður fræðslu- og menningarsvlðs Samþykkt hefur verið að ráða Björn Þráinn Þórðarson forstöðu- mann fræðslu-og menningarsviðs. Bjöm hefur verið starfsmaður skóla- skrifstofu Vesturlands. Hann tekur við af Ásgeiri Eiríkssyni. FRAMKOLLUN MOSFELLSBÆ Frá 17. júní í Mosfellsbœ. Margt var til skemmtunar og hátíðin vel sótt. Svœðið teygði úr sér, en neðar með Vanná var Björgunarsveitin með skemmtileg uppátœki. BILAVERKSTÆÐI Þverholti 9 Sími: 5668283 Guðvarðar og Kjartans Framköllum bœöi Ut~ og svarthvítar filmur. Tðkum eftir slidesmyndiim og nú getum viö líka tekiö passamyndin Vönduð vinna - Lipur þjónusta - Opið mánudaga - föstudaga frá kl. 10 - 18 Önnumst allar almennar blfreiðaviðgerðir, jeppabreytingar, rennismíði, sprautun o.fl. Flugumýri 16 c, Mosfellsbæ Sími 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.