Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðio Gefid út af Alþýðuflokknuni 1926. Þriðjudaginn 3. ágúst. 177. tölublað. Talning aíkvæða wtil landkjörið. Þannig.þegar blaðið för i pressuna: A (Alpýðulistinn) 830, B (Kvennalistinn) 130,, C (íhaldið) 1400, D (Tímamenn) 1240, E(Sig. Eggerz)240. Nauðstrand* Akureyri, FB. 2. ágúst. Síldveiðaskipið Varanger strand- aði í gær við Skagatá. Hafðí komið svo mikill leki í skipið, er pað var úti á rúmsjö, að skip- yerjar óttuðust, að pað mundi sökkva og sigldu í strand par sem pá bar að landi. í einkaskeyti til Alpýðublaðsius segir: Mannbjörg. Skipið óvátrygt. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 31. júlí. Fjárhagsmálið íranska. Frá París er síinað, að umræS-r um um fjárlögin sé hraðað sem mest má verða. Þingið hefir af- salað sér rétti til pess að gera breytingatillögur við pau. Senni- lega leggur Poincaré frumvarp fyrir pingið um stuðning gengis frankans. Jarðskjálfti við Ermarsund. Snarpur jarðskjálfti kom Frakk- landsmegin við Ermarsund, og varð kippanna einnig vart á Erm- arsundseyjum og Englandi. Manntjón varð ekki af land- skjálftakippum pessum. Atkvæðagreiðsla i koladeilu- málinu. Frá Lundúnum er símað, að á fulltrúaíundi námuverkalýðsins hafi verið sampykt, að atkvæða- greiðsla skuli fara fram um alt land'ið um sáttatillögur biskup- anna Oranfel syngur í Nýja Bíó kl. T^k í kvöld. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu (talsími 656) og eftir kl. 7 við innganginn. Brunabótafélagið Ij/e danske Brandforsikrings klskab eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vátrygfgingarkjSr. Vf^ Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað "^f Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason, Amtntannsstfg 2. anna. Fulltrúafundurinn ráðlegg- ur verkalýðnum að sampykkja til- lögur peirra. Khöfn, FB., 1. ágúst. Fjárlög sampykt i Frakklandi. Frá Paris er símað, að pingið hafi samþykt fjárlögin með yfir- gnæfandi meiri hluta atkvæða. Sameignarsinnar gérðu harða mótspyrnu Q&gp f launahækkun pingmanna, en hún var samþykt að lokum. Poincaré boðar nýjar ráðstafanir til pess að hef ja gengi frankans áður en gerð verður til- raun til pess að verðfesta hann. FrakklandsbanM lie'f í;r hækkað forvexti upp í sjö og hálfan af hundrað'i. Trúmáladeilur og óeirðir i Mexiko. Frá Mexikoborg er símað, að vegna pess að hin nýju kirkjulög stjórnarinnar séu- gengin í gildi, hafi kaþólskir biskupar bannað allar kirkjupjónustur. Óeirðir og blóðsúthellingar fara hjíðversn- andi. Khöfn, FB., 2. ágúst. Enn um fjármál Frakka. Frá París er símað, að Poin- caré hafi áformað að stofna af- Tilkynning Tek að mér að gera upp- drætti a! byggingum og semja kostnaðaráætlanir. Ágúsf Pálsson, Suðurgötu 16. — Sími 85. borganasjóð, lil greiðslu innan- landslána. Aðaltekjur sjóðsins eiga að renna í hann frá einka- leyfishafa til tóbaksgerðar og tó- bakssölu. Poincaré kallar saman þjóðfund í Versölum með því markmiði að breyta stjórnskip- unarlögunum þannig, að friðhelgi sjóðsins verði trygð. Stjórnin er því meðmælt, að Lundúnasamn- ingurinn nái samþykki nú þegar. Búast menn við þyí, að þegar þingið hefir samþykt hann, fáisí lán í Englandi til þess að halda við gengi frankans. Útlendingaskattur lögtekinn i Frakklandi. Það hefir verið leitt í lög, að útlendingar, er koma til Frakk- lands, borgi 375 franka í skatt, en blaðamenn og nemendur 40 franka fyrir ferðaskírteini. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.