Alþýðublaðið - 23.08.1926, Qupperneq 1
Gefid út af Alþýduflokknnot
1926.
Mánudaginn 23. ágúst.
194. tölublað.
Hér með tilkynnist, að sonur minn Ásmundur
Guðnason andaðist á Vifilsstððum að morgni pess
22. þ. m. — Likið verður flutt til Eyrarbakka og jarð-
arförin ákveðin síðar.
.Pt. Reykjavik, 22. ágúst 1926.
Sigriður Vilhjálmsdóttir.
Erlend sfimskeyti.
Khöfn, FB., 21. ágúst.
Frakkar mótfallnir afhendingu
á Eupen og Malmedy.
Frá París er símað, að Frakkar
séu mótfallnir pví, að Pjóðverj'ar
fái Eupen og Malmedy aftur, og
telji hvers konar breytingu á
landamærum Pýzkalands og Be!-
gíu brot á friðarsapiningunum í
Versölum og gagnstæða ioforð-
um, gefnum í Locarno.
Rivera tilkynnir innlimun
Tangiers.
Frá Madrid er símað, að blöðin
fullyrði, að Rivera hafi tilkynt
Englendingum og Frökkum, að
Spánverjar óski að innlima Tan-
gier í Marokkó-svæði Spánverja.
Khöfn, FB., 22. ágúst.
Verðlagsráðstafanir í Frakk-
landi.
Frá París er símað, að stjörnin
hafi gert strangar ráðstafanir til
þess að hindra verðhækkun á
nauðsynjavörum, og hefir hún
skipað svo fyrir, að allir, bæði
ríkið og einstaklingar, verði að
gæta hinnar mestu sparsemi. Á
matsöluhúsum má að eins selja
tvo rétti rriatar í einu. Þá á að
takmarka brauðeyðsluna rnikiö til
þess að minka hveitiinnflutning-
ana.
Afhending Eupens og Malmedys
strönduð.
Frá Berlín er símað, að Þjóð-
verjar hafi boðið Belgíu 120
milljónir marka fyrir Eupen og
Malmedy, en málið virðist komið
í strand vegna mótspyrnu Poin-
carés.
Rasmus Rasmussen
leikhússtjóri
hélt skemtun hér á föstudags-
kvöldið var. Var hún hin ágæt-
asta í alla staði. Las hann upp
valda kafla úr „Kongsefnunum“
og „Víkingunum á Hálogalandi"
eftir Ibsen. Úr „Kongsefnunum"
las hann upp og lék viðtal þeirra
Skúla hertoga og vofu Nikulásar
baglabiskups, þegar Skúli heríogi
er á leið til Heigiseturs, og hann
þuldi upp drápu Örnólfs úr „Vík-
ingunum". Var gerður að hinn
bezti rómur, sem vonlegt var, því
að upplesturinn og svipbrigðin
voru frábær. Síðan lék hann tvo
þætti úr „Jeppa á Fjalli“ eftir
Holberg, með aðstoð þeirra Ind-
riða Waage og Bryrijölfs Jóhann-
essonar. Er það sagl, að leikur-
um vorum ólöstuðum, að sjaldan
heíir sést hér betri leikur, enda
ætlaði alt um koll að keyra af
fagnaðarlátum og hlátrasköllum
áhorfenda. Svo að fleirum gefist
kostur á að sjá Jeppa, endurtekur
Rasmussen skemtunina á þriðju-
dag, en les þá ekkert upp, heldur
syngur i stað þess keskni-þjóð-
vísur. br.
Gin- og klaufa-veikin.
Landbúnaðarráðherra jafnaðar-
mannastjórnarinnar stofnar til
rannsóknar á orsök hennar.
(Tilkynning frá sendiherra Dana.)
1 umboði allrar stjórnarinnar
hefir landbúnaðarráðherrann
fengið samþykki formanna flokk-
anna í ríkisþinginu danska fyrir
fjárveitingu til leitar að orsök
gin- og klaufa-veikinnar. Rann-
Rasmns Rasmnssen
heldur kvöldskemtun í Iðnó þriðju-
dagskvöld 24. þ. m. kl. 8 Vs'.
Vegna fjölda áskoraná.
f sfðasta sinn.
Til skemtunar:
1. Norskar þjóðvísur.
2. „Jeppi á Fjalli", 1. og 2. þáttur,
Aðgöngumiðar á 2 krónur í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
sóknin á að fara fram á eynni
Lindhólma, sem verður einangr-
uð, og stjórnar dýralæknirinn
prófessor C. O. Jensen rannsókn-
inni. Byggingarkostnaður rann-
sóknarhúsa og tilraunalnisa fyrir
skepnur er áætlaður 200000 kr„
en rekstrarkostnaður 70000 lcr.
Veikar skepnur verða geymdar í
einangiunarhúsum og hleypt sam-
an við heilbrigðar sképnur undir
eftirliti, og rannsakað verður,
hvort fuglar beri veikina. Enn
fremur verður m. a. rannsakað
fóður, rrijólk og mykja. Verður
einskis látið ófreistað til að finna
orsök sjúkdómsins.
Ensk yrelfafrú gefur ættar-
óðal sitt untlir verkainanna-
háskóla.
Lady Warwick, ensk greifafrú,
sem hefir verið um 30 ár í jafnað-
armannaflokknum, hefur gefið
öðals-höll sína, „Easton Lodge',
undir verkamanna-háskóla. Skyldi
Mgbl. vilja flytja þá fregn?