Alþýðublaðið - 28.08.1926, Side 2

Alþýðublaðið - 28.08.1926, Side 2
2 ALÞÍ djLiLÁifib ALPÝSÍUBLAÐIÐ j j kemur lít á hverjum virkum degi. j } Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við í < Hverfisgðtu 8 npin frá kl.ðárd. í J til kl. 7 síðd. í | Skrifstofa á sama stað opin kl. > < 9'/2 —lO'/a árd. og kl. 8-9 siðd. ► | Siinar: 988 (afgreiöslan) og 1294 í < (skrifstofan). • ! | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á > i mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ! J hver rnm. eindálka. ► < Prentsniiðja: Alpýðuprenlsmiðjan ! J (í sama iiúsi, sömu simar). J Fræðslusamband verka- manna í Danmörku. (Grein sú, er hér fer á eftir, um alþýðufræðslustarfsemi jafnaðar- manna í Danmörku, er rituð handa Alpýðublaðinu af Oluf Bertolf, sem er skrifari hjá „Fræðslusambandi verkamanna.“) Þegar Stauning forsætisráð- herra var á islandi, vöktu frá- sagnir hans af hinu danska „Fræðslusainbandi verkamanna" og starfsemi þess svo mikla eft- irtekt á þessari síðustu viðleitni verkamannahreyiingaíinnar, að nú mun verða reynt að koma upp sams konar fyrirtæki á íslandi. Af því tiiefni hefir fræðsiusam- bandið hér sent Jóni Balcj.vins- syni ails konar upplýsingar, sem mega að haldi koma og \v i'.a lciö- beiningu um jiaö efni. „Fræðslusamband verkamanna" hefir ekki neitt langt starf að baki sér. Þaö hóf verk sitt 1. jr.núar 1924, eftir að jafnaðar- mannaflokkurinn, vérkamanna- samböndin, sambönd samvinnufé- laganna og uagmennafélög jafn- aðarmanna hér í Danmörku sumr- inu áður höfðu samþykt stofnun jress og lofað fjárhagslegri hjálp. Bandaiag jafnaðarmanna greiðir árlega 12 aura af hverjum fé- laga, verkamannasamböndin 4 aura af félaga, og hin einstöku verkamannafélög greiða 8 aura af hverjum félaga. Verkamannafélög, sem ekki eru í verkamannasam- böndunum, veröa f>ó að greiöa 12 aura af félaga. Ungmennafélögin greiöa 6 aura af félaga. Fræð s I us a m bái i d i ð heiir auk þess notið ríkissjóðsstyrks, sem ú fyrsta ári var 10 000 kr., en annað áriö 18 000 kr. Samband- inu er stjórnað af 18 mönnum, og er C. V. Bramsnœs fjármála- ráðherra formaður, en dagleg stjórn fyrirtækisins er í höndum Haralds Jensens þjóðþingsmanns. Tilgangur sambandsins er aö breiða út þekkingu meðal verka; lýðsins í Danmörku. Að vísu voru áður en sam- bandið var stofnað tii ýmis fræðsiiFélög, fyrirlestrafélög. kvöldskólar o. s. frv., en oftsinn- is var þar fé og fyrirhöfn kast- að á glæ, af því að skorti reglu og skipulag. Nú er unnið eftir ákveðnum regJum. 1 hverjum kaupstað er fræðslunefnd, sem gelur fengið ráð og leiðbeinirtg- ar hjá sambandinu, og í vetr- arlok fær hver fræöslunefnd fjár- styrk og miðast upphæðin við starfið, sem er leyst af hendi. f sveitum er engin fræðslunefnd, en þar sem þess er óskað, gengst sambandið fyrir því, að haldnii séu fyrirlestrar (6) um pjódfélag- id danska, þjóðina, atvjnnulifið, ríkis- og sveita-stjórn o. s. frv, Sambandið greiðir bæði ferð fyr- irlesara og kauj), svo að verka- mannafélagið á staönum þarf ekki annað en að sjá um hús- næði og sæmilega aðsókn að fyr- irlestrunum. Veturinn 1924—25 voru haldn- ir slíkir fyrirlestraflokkar á 62 stöðum úti um alt land og vet- urinn 1925 ’26 í 114 þorpum. Eftir fyrirlestrana hafa verið sam- töl eða umræður um efnið, eða ræðumaðurinn hefir lesið upp kvæði eða sögu, er snerti þjóð- íélagsmál. Tilgangurinn er sá, að þátt- tákendur auki síðan frekár á þekkingu sína um efnið með lestri, annað hvor't sjálfstætt eða með því að stofna fræðsluhririg. Og sambandið reynir með ýmsu m'óti að auka þekkingu manna á og útbreiðslu þessara fræðslu- hringa. Þeir eru sérstök aðferð til að auka þekkingu manna. 10 15 manna flokkur eða svo kem- ur saman éinu sinni á viku, og skiftast menn á um að lesa upp úr riti eða að halda lítinn fyrir- iestur um málefnið, sem þeir all- ir vilja fræðast um, og því næst ræða þeir allir málið í samein- ingu. Helzt á hver maður að hafa eilt eintak af ákveðinni bók, „stofnbókinni", og auk þess lesa hinir einstöku þátttakendur önnur rit um efníð, þar sem farið er dýpra í það. Fræðslusambandið hefir látiö búa til svo sem tylft af fræðslu’eiðbeiningum, sem vísa á, hvernig eigi að fara að svona samfræðslu. Fræðsluhringahreyf- ingin hefir aukist mikið. 1924— 1925 voru að eins eitthvað um 80 hringar aö verki. 1925—var laian orðin 256. Og það var lögð slund á ails konar fræði, svo sem þjóðfélagsfræði, jarðeignarmál, verkamannaráð, áfengismál, sveit- arlöggjöf, breyliþróunarlögmálið, verkamannahreyfingin o. s. frv. Undirstafan undir • aijíýöu- fræðsiuimi voru áður fyrri fyrir- lestrarnir, en nú er það að verða bókin; fyrir því reynir fræðslu- sámbandið einnig aö beita sér fyrir stofnun bókasafna, og f næðsj usamband ið reynir að fá gefnar út bækur um þau efni, þar sem engar eru til. Það hef- ir t. d. geiið út ágæta bók um jarðeignarmálið og bók um þýð- ingu hagfræöinnar. Innan skamms géfur það út verkamannasöngbók, að nokkru meö nótum. Þar í munu meðal annars verða: „Sjá hin ungborna tíð“ eftir Einar Benediktsson og „Dagsbrún" eft- ir Þorstein Gíslason, í dönskum þýöingum. Auk Jiess hefir þaö gefið ut skrá um 741 fyrirlestr- arefni og 272 fyrirlesara. Þetta er auðvitað ekki nema örlítið brot af hinni margvíslegu starfsemi fræðsiusambands verk.a- manna. T. .d. hefir það í sam- vinnu við hið danska járnbrautar- samband haft sérstakan skóia fyr- ir járnbrautarmenn. Það hefir haldið námsskeið fyrir sveitar- stjórnarmenn, fyrir formenn fræðsluhringa og fyrir trúnaðar- menn verkamanna óg umboðs- starfsmenn. Þaö hefir og komið á/sérstökum fyrirlestrum fyrir at- vinnulausa, og það mun í fram- tíöinni starfa á miklu fleiri svið- um. Þessi mikli vöxtur í alþýðu- fræðslustarfinu stafar auðvitað af eðlilegri þörf. Verkamannahreyf- ingin þurfti frá upphafi vega að ryðja braut, vekja menn. Það reið á að fá verkamenn til að sjá sér fyrir brýnustu þörfunum, betri vinnukjörum, belri launum. Næsta þörfin var sköpun og festing verkalýðsfélaganna. 1 Danmörku

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.