Alþýðublaðið - 04.09.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.09.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ m Mest úrval af Rúmum og öllum Rúmfatiiaði. SængurdAkar Fiður. T*fjfÁ ffimami Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma, aftra ykkur frá að reyna og nota íslenæka kaffitsætinn. Ágætar, nýjai* Kartðflur, pokinn kr. 7,50. Verzlunin Vaðnes. Sími 228. Sími 228. Duglegur kaupamaöur óskast um vikutíma. Upþl. hjá Einari skósmið, Laugavegi 63. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Kiklingur, hertur karfi, ýsa og smáh'skur. Kaupfélagið. Hús jafnan til sölu. Hds tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Elephant Vér liöfum nú úthlutað 2500 cígarrettuveskj~ um til verzlana, og eru slík veski protin hjá oss. Verzlanir þær, 's.em enn ha'fa veskin, munu eins og undanfarið afhenda pau sem, eftir eru, gegn 50 Sram- hliðum Fílpakka, — en geta ekki fengið fleiri hjáoss. Þær verzlanir, sem enn hafa ekki skilað oss fram- hliðum pakkanna, eru beðnar að gera það sem fyrst. Vér viljum benda öllum peim, sem eiga Elephant" veski, á að mjög hagkvæmt er fyrir þá að kaupa Elephant-cigarrettur lausar í veskin. Tóbaksverzlun Islands hi Brunabótafélagið Nye danske Brandforsikrings Selskab eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggirigarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri v&tryggingarkjðr. Dragið ekki að vátryggja þar til 1 er kvlknað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Einasta verzlun á íslandi, sem hefir til vélar, • sem geta fullnægt viðskiftavinum með alla skinnavinnu. Skinnsaumastofa Ammendrups, Laugavegi 19, sími 1805. Föt saumuð bezt og ódýrast hjá Ammendrup, Laugavegi 19, sími 1805. Að gefnu tilefni auglýsisthér með, að öllum er - stranglega bannað að slá mig fyrir brjöst eða maga. NB. Þeir, sem nauðsynlega purfa að berja mig, gamlan, tolleraðan og tvískor-inn, eru vinsamlega beðnir að láta Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar-brauð fást strax kl. 8 á mðrgnana. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staö. höggin lenda á öxl, vanga, munn, læri eða hnefa, ef þess væri nokkur kostur. Leiðbeining pessi er almenn-ingi gefin af góðum hug laugardag 4. sept. 1926 af Oddi Sigurgeirssyni ritstjóra & Bolschevick, Bergpóru- Tek á móti alls konar skinnvinnu. Athygli skal vakin á minni pektu uppsetningu á skinnkrögum. Fínasta vinna. Ammendrup, Laugavegi 19. Sími 1805. götu 18. Eyrarbakka-kartöflur, viðurkend- Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna 1 Reykjavik og úti um land. Jónas H. Jónsson. ar pær beztu, sem til bæjarins koma, fást í pokum og lausri vigt í verzl-un Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjöik og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð" gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Utbreiðlð Alþýðublaðið ! Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.