Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 1
Mpýðublaufu Gefið út af Alþýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 14. september. 213. tölublað. UTSALA hefst í dag á SKÓFATNAÐI hjá Stefáiai Gunnarssyiti, Austurstr. 3« Erlend símskeytL Khöfn, FB., 13. sept. Cráuragangur út af tilræðinu við Mussolini. Frá Berlín er símað, að mikill íögnuður ríki um alla ítalíu út af því, að Mussolini slapp óskadd- aður, er sprengikúlunni var varp- að á bifreið hans. Þingmenn svartliða heimta, að pað verði leitt í lög, að peir, er á sannast, að gert hafi tilraun til pess að svifta stjórnarherrann lífi,' sæti dauöahegningu. Blöðin í Róm hafa hafið ákafar árásir á Frakk- land, fyrir að vera slq'ólstáður ítalskra and-svartliða. Heimta rómversku blöðin, að Frakkar geri landræka alia pá andstððumenn svartiiðastefnunnar, sem í Frakk- landi eru búsettir og vinna á móti henni. Frakkar mótmæla. Frá París er símað, að Frakkar mótmæli kröftulega hinUm ítölsku árásargreinum og neiti pví, að Frakkar séu stuðningsmenn and- stöðumanna svartiiðastefnunnar á einn eða annan hátt. Landhelgissekt. Varðskipið „Þór" tók togarann „Beigaum" í landhelgi nyrðra, því að grunsamlegt þótti, að hann hefði verið þar á veiðum. Fiutti varð- skipið togarann til Siglufjarðar, og hefir hann verið dæmdur þar í 5000 kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk, svo að einhver sök hlýtur að hafa sannast á hann. Póstbjófnaður. Áður en skipið „Annaho" fór frá Danmörku hingað hvarf úr því nokkuð af póstflutriingi, sem hing- að átti að fara. Þenua dagf árið 1321 andaðist Dante, aldaskáldið fræga. Hér með vottum við okkar innilegasta pakklæti ollnm þeim bæði f jær og nær, sem sýndu okkur hlut- tekningn og hjálpfýsi við fráfall okkar hjartkæru eiginkonu, móður og ðmmu, Ólafíu Þórarinsdóttur frá Hörðuvðllum í Hafnarfirði. Hinrik Halldórsson. Jón V. Hinriksson. Guðrún M. Halldórsdóttir. Bmaaeammmmmmm mið- [|J Hin árlega [Ij 1 rýmhtgarsala | byrjar í dag. Margar vörutegundir seldar Syrir hálfvirði. Minsti afsláttur 10%. M.s. Svanur fer til Búða, Stapa, Ólafsvíkur, Sands, Grundarf jarðar og Stykkishélms n. k. fimtudag 16. p. m. HF Flutningur tilkynnist í síma 445. ~3H Frá Landssimanum og Bœjarsimanum. Peir, sem eiga ógreitt til símans fyfir símskeyti, simtöl eða tal- símaafnotagjald, eru beðnir að greiða það fyrir 19. sept.; annars verð- ur símasambandinu slitið án frekari fyrirvara. Reykjavík, 11. sept. 1926.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.