Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝtíuBLAÐIÐ
10-60
o
0
in árlega rýmingarsal
byrjar I da„.
Meðan á útsölunni stendur verða margar vefnaðarvörutegundir
seldar fyrir helming verðs og nokkrar fyrir enn minna.
Munið að verð og vorugæði standast alla samkeppni.
Terzl
®«@
ristjðnsson.
HL
H.F.
VISKIPAFJELAG
ÍSLANDS
„Es|a"
fer héðan væntanlega á
föstudag^ 17. september. —
Vörur afhendist á miðviku-
dag eða fyrir hádegi á
fimtudag.*Farseðlar sækist á
miðvikudag.
„Lagarfoss"
fer héðan 17. september
til Hull, Grimsby, Ham-
borgar, aftur til Hull og
Leith, og þaðan til Reykja-
víkur.
Aukaskip ..Bro44
fer frá Kaupmnnahöfn
seint í þessari viku. — Skip-
ið er fullfermt.
Aukaskip „Guðrún*4
fer fráKaupmannahÖfnum
næstu mánaðamót um Leith
til Austur- og Norðurlands-
ins og til Stykkishólms.
/
„Faclt"
er beztá reiknivélin,
fæst að eins
h]á
Verzlunin
Björn Kristjðnss.
Núer
ódýru golftreyjumar
komnar aftur og stórt
úrval af kvenkjólum
o. m. fl.
KLÖPP
Laisgavegi 18.
Stúlka óskast i vist. — Upplýsingar
á Framnesvegi 19, uppi.
Verzlið við Vikar! t>að verður
notadrýgst.
Til sölu stór og smá hús með
lausum ibúðum 1. okt. Jónas H. Jóns-
son.
Valgeir Kristjánsson klæðskeri,
Laugavegi 58, sími 1658. !. flokks
vihna. Föt saumuð og pressuð ódýrt.
Einnig bezt og ódýrust uppsetning á
skinnum. Skinnkápur saumaðar bezt
og ódýrast og gamlar gerðar sem
nýjar.
Riklingur, hertur karfi, ýsa og
smáfiskur. Kaupfélagið.
Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást strax kl. 8 á morgnana.
Mjólk og rjómi, fæst í Alpýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Bœjarfrétt númer 643. Burgeisa-
börnin eru bráðónýt að selja „Harð-
jaxl", segir Oddur gamli. Hann parf
að fá duglega alpýðukrakka og tvo
fullorðna menn. Þá rennur biaðið út.
Alpýðufólk! Við megum ekki láta
Odd drepast niður. Hann er gamall,
örpreyttur, tvískorinn, „tolleraður"
og sveittur við að selja, halda ræður
og kristna burgeisa. Niður með pá.
Þeir viija drepa skattinn. Upp með
Odd! Qamall skútujaxl, box 614.
Menn teknir til pjónustu, Lindar-
götu 1 B, miðhæð.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrö'mmun á sama
stað.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprsntsmiðjaa.