Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ SKYNDISALAN ILægstverði 1*«»ITII I Afsláttlir I íborgiimi. I HAKAijlf »IitJif I af Sllu. I .....,nii,i„..........,.....|M.....,| IV er bezt. ~W& I---------r*—I Þar er hægt að gera gæðakaup á alls konar Ullar- tauum í Kjóla og Kápur, Fataefni frá 3,00 metr. Ódýr Léreft, Tvisttau, Flónel og Sirs. Brúnt tau, sterkt, á 3,75 í skyrtuna. Gluggatjaldaefni 0,75 mtr. Prjónagarn afaródýrt. Mikið af sjölum verður selt fyrir sérlega lágt verð. Enn fremur Prjónadragtir, Kápur og Kjólar. Alfatnaður karla frá 25,00 settið. NærfÖt 2,50 stk. Skyrtur frá 3,00. Peysur. Vinnuföt 4,90. ATH. Fallega franska klæðið er líka niðursett. Komlð of| athugið verð og vÖFugæðl! l að mæta í dómkirkjunni, ferming- arbörn séra Friðriks Hallgrímsson- ar á fimtudaginn kemur kl. 5 og fermingarbörn séra Bjarna Jónsson- ar á föstudaginn kl. 5. Skipafréttir. Fisktökuskip, „Tordenskjold", sem verið hefir- að taka fisk vestra, kom snöggvast hingað í ^gær til að fá sér kol. Héraðst'undur Kjalaniessprófastsdæmis, þ. e. Kjósar- og Gullbrihgu-sýslu og Reykjavíkur, verður haldinn á morgun í Hafnarfirði. Byrjar hann með guðsþjónustu þar í kirkjunni kl. 11 f. m., og predikar Árni pró- fastur Björnsson í Görðum á Álfta- nesi. „Gott er að hafa strákinn í ferðinni og kenna honum alla klækina", segir málshátturinn. Fjólu- maður „Mgbl." reynir að halda því fram, að prentvillupúkinn gangi svo ljósum logum í Isafoldarprent- smiðju, að allar fjólur, hugsunar- villur og bögubósamál blaðsins sé honum aðx kenna. Sjálfur sé hann hreinn og saklaus af öllum slíkum ófögnuði(l). Aumingja maðurinn! Það mætti þá segja, að það væri ljóti draugurinn, sem fylgdi honum. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . 100 kr. danskar . 100 kr. sænskar . 100 kr. norskar . Dollar .... 100 frankar íranskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. kr. 22,15 — 121^4 — 122,15 — 100,14 — 4,57 — 13,40 — 183,43 — 108,75 Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. vafa um páö, að hún hefði leynt sig ein- hverju, þegar hann hafði átt tal við hana um daginn. En hverju hafði hún leynt? Hann vissi það ekki. Og hverju gat hún þurft að leyna? Hann gat ekki xáðið í það. Reyndar vissi hann það, að hún hafði leynt sig því, að hún þekti myndina af líki þjóns- ins „Maxwells". Það hlaut að vera svo. Nú, þegar hann vissi, að þao var lík Owens höfuðsmanns, vissi hann óg, að hún hlaut að hafa þekt það, — líkið af unnustanum sínum, sem féll hjá Dinant. Pó að Johnson væri orðinn þess fullviss, að Owen hefði drukknað í Norðurá, en ekki fallið hjá Dinant, var honum það alveg ó- ljóst, hvernig á þessum, misskilningi gæti staðið. Hann gat ógnárvel skilið, að það orð hefði iagst á í fyístu, að Owen væri fallinn. — Hann háfði getað særst og verið tekinn til fanga eða eitthvað því likt. En úr því hlaut að hafa raknað að ófriðnum loknum; — það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.