Alþýðublaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLA.ÐIÐ Xoli konsmpr. Verkamannafél. Dagsbrún heldur fund í G.-T.-húsinu laugardaginn 28. febrúar kl. 8. síðdegis. — Mjög mikilsvaröandi mál á dagskrá. Félagar beðnir að fjölmenna. Félagsstjórnin. Iftir Upton Sinclair. Öanur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). „Kosningarnarr“ „Vissir þú ekki, að fram eiga að fara kosningar? Þingmaðurinn fyrir kjördæmið er áauður og eftir þrjár vikur eiga hér að fara fram aukakosningar. Hefurðu ekki heyrt minst á það?“ „Ekki einu orði. Eg skifti mér ekkert af stjórnmálum. Mér kem- ur siikt ekki vitund við". „Einmitt, þar líkar mér vel við þig“. sagði verkstjórinn ánægður. „Ef þeir hefðu ailir vit á að láta stjórnrnálamennina um stjórnmálin þá myndu þeir fljótt fá bætt kjör sín. Þeir ættu bara að gæta sinna verka, segi eg sattl" „Já“, sagði Hailur mjúkmáil, „eins og eg gætti asnanna minna, til þess að þeir dræpu mig ekki“. Verkstjórinn hló samþykkjandi. „Þú ert greindari en flestir þeirra. Ef þú ert á bandi verkstjóra þíns, er mögulegt, að þú komist áfram í heimi hér“. „Þakka yður fyrir, herra Stone", sagði Hallur. „Gefið mér bara tækifæri". „Sko nú til, það eru þessar fjandans kosningar. Á hverju ári fáum við nokkurt fé til kosninga- bardagans, og við verkstjórarnir ráðum yfir þv/. Eitthvað af því hrykki kannske ofan í vasa þinn, ef eg kæmist að raun um að þú gætir hugsað ofurlátið". „Eg játa það, að eg hefði þörf fyrir þá“, sagði Hallur fjörlega. „Hvað á'eg að gera?" „Fyrst áttu að leita dálítið fyrir þér, heyra, hvað inenn segja. Eg hefi vaiið þig, í stað þeirra, sem eg nota vanalega, vegna þess að enginn mun gruna þig. Ráfaðu um og reyndu að grensiast eftir, hvort menn Mac Dongalls, hafa hafið nokkurn undirróður hér í héraðinu, og hvort þeir hafa hér umboösmenn. Þeir haida því fram, að þeir hafi rétt til þess að koma hingað og halda ræður og annað þess háttar. Og lögin eru á þeirra bandi, á sinn hátt, svo að ef við útilokum þá, hefja þeir mesta gauragang í blöðunum, og slíkt Til sölu lítið notuð „togara"- stfgvél. Tækifærisverð. Til sýnis á afgr. Alþbl. I. O. Gr. T. Ht. Mínerva heldnr fund í kvöld á venjulegum stað og stundu. Mætið stundvíslega. Æ. T. íhermos-flBskar sem halda heitu í 24 tíma. Kosta aðeins 4,65 í verzl. Símonar lónssonar, Laugaveg 12. Simi 221. Kaupið Fæst hjá Gudgeiri Jónssyni. lítur ekki sem bezt út. Svo við verðutn að komast á undan þeim f kyrþei. Til allrar hamingju er ekkert samkomuhús hér, sem hægt er að tala í, og við höfum bann- að götufundi. Ef þeir reyna að koma flugritum hicgað, þá hverfa þau, þú skilur, áður en þeitn verður útbýtt". „Jú, jú“, sagði Hallur; hann hugsaði um hvatningarit Toms Olsons. „Við viljum gjarnan vita, hvar okkar menn er að finna, og hvernig þeir kjósa. Nú segjum við þeim, að það séu lýðveldismenn, sem félagið vill láta kjósa, og þú gætir svo að, hvernig þessu verð- ur tekið í héraðinu". Sitt hvað úr sambandsríkinu. Ósvííinn þjófnr. í júnímánuði síöastl. kom uogur Norðmaður F. E. Hendriksen til Khafnar og tók sér gistingu a Hotel Cosmopoiite. Hann tók strax að seilast eftir peningum nágranna sinna Hann stai þaf samtals 1700 krónurn. Frá þessu gistihúsi flutti hann til „Palads‘‘» enda gekk honum betur þar. f’ar stal hann 3400 kr. í peningum og gimsteinahring, sem metinn er a 7000 krónur. Ekki undi hann sér lengi á „Palads", en hélt til Át' ósa og sóaði öllum peningunum og fór svo til Hafnar afíur. Hatin beindi þá ailri athygli sinnt Hotel d’Angelterre. Dag einn tók hann eftir því, að gestur sá, setO bjó á herbergi nr. 119 fór út. Hann beið nokkra stund, en gekk svo inn og barði að dyrrnn or’ 1x9. Þegar enginn ansaði, greip hann lykil úr næstu dyrum, opa' aði herbergið með honum gekk inn. Þegar hann hafði aí' hugað sig þar inni nokkra stunó> heytði hann mannamál, en hanu var ekki af baki dottinn, skrei^ undir rúmið og faldi sig. Þar varð hann að kúra í 2 tírna, því tnað- ur var í íylgd með leigjanda her' bergisins og þurftu þeir eitthvað að spjalla saman. Loks íór gest' urinn, en þá tók ekki betra við» því ábreiðan var tekin af rúmi»u og Hendriksen fanst. Samt gat hann sloppið, en það var skamu1' vinm ánægja, því daginn eítir va? hann handtekinn á Hotel Cosm0' polite, þar sem hann aftur haÖ< fengið sér leigt herbergi. + Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.